Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.
Mánudaginn 8.september sl., var haldinn íbúafundur í Bergi menningarhúsi þar sem á dagskrá var tillaga að deiliskipulagi fyrir svæðið umhverfis Dalbæ. Dagskrá fundarins var á þá leið að fyrst fór skipulagsfulltrúi yfir skipulagstillöguna og skipulagsferlið, þá kynnti Freyr Antonsson forseti sveitars…
11. september 2025