Fréttir og tilkynningar

Heilsugæslan á Dalvík fær góða gjöf frá Kvenfélögunum Hvöt og Tilraun

Heilsugæslan á Dalvík fær góða gjöf frá Kvenfélögunum Hvöt og Tilraun

                Heilsugæslunni á Dalvík barst á dögunum Sónartæki að gjöf frá kvenfélaginu Hvöt Árskógsströnd og kvenfélaginu Tilraun í Svarfaðardal.Tækið er af tegundinni Eagle View og virkar sem þrennskonar tæki í einu tæki, tækið sendir frá sér hljóðbylgjur sem nema viðnámið og sendir l…
Lesa fréttina Heilsugæslan á Dalvík fær góða gjöf frá Kvenfélögunum Hvöt og Tilraun
Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023

Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2023 Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 11. janúar 2024 kl. 16:30. Dagskrá Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kleinum Tónlistaratriði Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar …
Lesa fréttina Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023
Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun í 67% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþættan vanda. Unnið er á dag-, …
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun
Janúar dagskrá í Bergi.

Janúar dagskrá í Bergi.

Lesa fréttina Janúar dagskrá í Bergi.
Tilkynning frá veitum-Hauganes

Tilkynning frá veitum-Hauganes

Vegna bilunar er lokað fyrir heitt vatn á Hauganesi. Unnið er að viðgerð.óljóst er hversu langan tíma viðgerðin mun taka. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Hauganes
Tilkynning frá Terra

Tilkynning frá Terra

Vegna færðar og aðstæðna á götum, þá verður sorpsöfnun í sveitarfélaginu frestað í dag 4. janúar. Hafist verður handa við fyrsta tækifæri.
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í eitt 100% starf og eitt 62,5% starf frá og með 1. febrúar 2024, eða samkvæmt samkomulagi. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til áb…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum
Kosning um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2023

Kosning um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2023

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2023
Hafnarvörður óskast

Hafnarvörður óskast

Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf hafnarvarðar/hafnsögumanns I í 100% starf með bakvöktum. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og lifandi starf. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri Framkvæmdasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssv…
Lesa fréttina Hafnarvörður óskast
Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Jólakveðja frá sveitarstjórn

Jólakveðja frá sveitarstjórn

Lesa fréttina Jólakveðja frá sveitarstjórn
Dalvíkurlína 2  Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar

Dalvíkurlína 2 Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 6.júní 2023 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í samræmi við 2.mgr. 32.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að ný lína – jarðstrengur – er teiknuð inn á uppdrátt ásamt línu fyrir göngu- og hjólastíg. Þá eru gerðar breyt…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar