Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.
Kynningarfundir vegna framtíðaráætlana fyrir skógarreitina Bögg og Brúarhvammsreit. Fundirnir verða tveir bæði í Menningarhúsinu Bergi sem og í félagsheimilinu í Árskógi. Þeir munu fara fram næsta laugardag 8.nóvember kl.11:00 í menningarhúsinu Bergi Dalvík og eftir hann þá verður farið í gönguferð …
05. nóvember 2025