Leiksvæðið á Hauganesi fær andlitslyftingu
Nýverið var leiksvæðið á Hauganesi lagað og sett þar ný leiktæki sem miða að yngstu notendunum. Ungbarnaróla var sett upp, ásamt kastala og gorma vegasalti. Einnig var settur nýr ærslabelgur og svæðið í kringum hann lagað. Við erum virkilega ánægð með það hvernig til tókst og það verður gaman að sjá…
09. september 2025