Skólaslit
Dalvíkurskóla var slitið með pompi og prakt föstudaginn 2. júní síðastliðinn. Friðrik skólastjóri þakkaði nemendum og starfsfólki fyrir farsælt skólastarf í vetur. Hann hvatti nemendur til að vera skynsöm, nýta hæfileika sína til góðra verka og að vera ávallt besta útgáfan af sjálfum sér. Í ræðu han…
06. júní 2023