Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.

Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.

Kynningarfundir vegna framtíðaráætlana fyrir skógarreitina Bögg og Brúarhvammsreit. Fundirnir verða tveir bæði í Menningarhúsinu Bergi sem og í félagsheimilinu í Árskógi. Þeir munu fara fram næsta laugardag 8.nóvember kl.11:00 í menningarhúsinu Bergi Dalvík og eftir hann þá verður farið í gönguferð …
Lesa fréttina Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóðHelstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á svi…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.

Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.

Á morgun miðvikudag 5.nóvember mætir dýralæknirinn aftur til okkar og er með aukadag í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð á milli kl.16:00 og 18:00 í áhaldahúsinu við Sandskeið. Upplagt fyrir þá gæludýraeigendur sem misstu af tímunum í síðustu viku. Dodatkowy dzień czyszcze…
Lesa fréttina Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.
Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg

Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg

Vegna framkvæmda verður Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi frá kl. 13 í dag, mánudag, þar til framkvæmdum lýkur. Hjáleið að íþróttamiðstöð er sunnan fótboltavallar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg
383. fundur sveitarstjórnar

383. fundur sveitarstjórnar

  383. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 4. nóvember 2025 og hefst kl. 16:15. Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar …
Lesa fréttina 383. fundur sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síða…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð
Kvennaverkfall

Kvennaverkfall

Á morgun föstudag 24.október eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum 1975. Það verður bein útsending frá samstöðufundi á Arnarhóli í Reykjavík, sem hefst kl. 14:00, af því tilefni hefur Dalvíkurbyggð skapað vettvang fyrir konur og kvár til þess að koma saman í Menningarhúsinu Bergi. Boðið verður upp …
Lesa fréttina Kvennaverkfall
Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Smáravegur/Goðabraut Dalvík

Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Smáravegur/Goðabraut Dalvík

Vegna viðgerða er lokað fyrir heitt vatn í Smáravegi 1-3-4-5-7-9-11 og Goðabraut 21. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Smáravegur/Goðabraut Dalvík
Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.

Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.

Skipulagsskrá Styrktarsjóðs TÁTStyrktarsjóðs Tónlistarskólans á Tröllaskaga 1. gr.Sjóðurinn heitir styrktarsjóður Tónlistarskólans á Tröllaskaga. 2. gr.Heimili og varnarþing sjóðsins er í Dalvíkurbyggð. 3. gr.Stofnendur sjóðsins eru rekstaraðilar Tónlistarskólans, sem eru Dalvíkurbyggð og Fjallab…
Lesa fréttina Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.
Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur

Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur

Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög að tillögu að nýju Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2025-2045 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Um er að ræða heildarendurskoðun á gildandi aðalskipulagi. Í aðalskipulag…
Lesa fréttina Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur
Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október frestað.

Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október frestað.

Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október n.k. hefur verið frestað til 4.nóvember n.k. vegna vinnu við fjárhagsáætlun.Fundinum verður streymt í gegnum youtube rás sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. -
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október frestað.
Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar og þrýstileysi vestan meginn í Svarfaðardal

Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar og þrýstileysi vestan meginn í Svarfaðardal

Tilkynning frá veitum-Vegna viðgerðar er lokað fyrir heitt vatn í Skógarhólum og þrýstingsleysi vestan meginn í Svarfaðardal á meðan viðgerð stendur yfir. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar og þrýstileysi vestan meginn í Svarfaðardal