Fréttir og tilkynningar

Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð

Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð

Í gær var sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 þátturinn Uppskrift að góðum degi.Þátturinn er partur af samstarfssamningi sem Dalvíkurbyggð gerði við N4 um síðustu áramót. "Í þessum þætti fáum við innsýn inní Dalvíkurbyggð. Við fáum heimakonuna Írisi Hauks til þess að fara með okkur í gegnum hver uppskrif…
Lesa fréttina Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð
Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500

Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500

Auglýst hefur verið opin kynning á rannsóknarstað í Staðartungu í Hörgársveit, þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20.00.En viðburðurinn er hluti af Tvídælu, þverfaglegra rannsókna í Svarfaðardal og Hörgárdal. Á kynningunni verða skoðaðir tveir staðir. Í Staðartungu er unnið að rannsókn á öskuhaugum, for…
Lesa fréttina Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða ráðningu Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttur í starf sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar 2022-2026. Eyrún er viðskiptafræðingur, með meistaragráðu í verkefnastjórnun og hefur starfað í sveitarstjórnamálum síðastliðin 20 ár, sem oddviti, sveitarstjóri og ráð…
Lesa fréttina Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar
Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026

Á 346. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 8. júní 2022 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, og verði auglýstir með tveggja daga fyrirvara á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Fundir sv…
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026
347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 28. júní 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2206002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1028, frá 16.06. 2206004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1029, frá 21.06.2022. 2206005F…
Lesa fréttina 347. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti

Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir matráði í 75% stöðuhlutfall frá og með 9. ágúst nk.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, ú…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti
Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur

Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglafræðslu og leiðsögn í að tálga fugla úr greinum í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl 13 og 16. Þessi viðburður er í tilefni verkefnisins Líf í Lundi sem er haldið helgina 25.-26. júní.Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæ…
Lesa fréttina Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur
Hópreið Hringsfélaga um götur Dalvíkur á afmælisdaginn sjálfan

Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli

Félagsmenn í Hestamannafélaginu Hring fögnuðu 60 ára afmæli félagsins í gær en félagið var stofnað 16. júní 1962. Farin var hópreið um götur Dalvíkur og síðan haldið afmælishóf í Bergi. Forseti sveitarstjórnar, Freyr Antonsson, færði formanni félagsins Lilju Guðnadóttur blómvönd og afmælisgjöf frá D…
Lesa fréttina Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli
Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar

Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar

Breytingin á aðeins við um 16. júní.
Lesa fréttina Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar
Hátíðarhöld 17. júní færð inn

Hátíðarhöld 17. júní færð inn

17. júní hátíðarhöldin færð í íþróttamiðstöðina. Vegna mikillar rigningarspár á morgun 17. júní hefur verið tekin ákvörðun um að færa hátíðardagskrá inn í íþróttamiðstöðina à Dalvík.  Hátíðardagskrá hefst kl 13:30 og verða hoppukastalar blàsnir upp inni í salnum að Hátíðardagskrá lokinni (vatnsren…
Lesa fréttina Hátíðarhöld 17. júní færð inn
Skjáskot úr umfjöllun RÚV

Skemmtileg umfjöllun RÚV um Skemmtiskutluna á Dalbæ

Í kvöldfréttum RÚV í gær var skemmtileg umfjöllun um verkefnið Hjólað óháð aldri á vegum Hjólafærni.  Dalbær er eitt þeirra dvalarheimila sem taka þátt í verkefninu. Rætt var við Arnar Símonarson sem er fyrrverandi starfsmaður á heimilinu en hann er sannkallaður hjólavinur heimilisins.Einnig var ræ…
Lesa fréttina Skemmtileg umfjöllun RÚV um Skemmtiskutluna á Dalbæ
Aftur heim - Dalvíkurbyggð

Aftur heim - Dalvíkurbyggð

Í kvöld var þátturinn Aftur heim í sýningu á N4. Að þessu sinni voru tvær fjölskyldur í Dalvíkurbyggð sóttar heim. Fjölskylda Elsu Hlínar Einarsdóttur og Jóhanns Hreiðarssonar sem eru búsett á Dalvík og fjölskylda Signýjar Jónasdóttur og Loga Ásbjörnssonar sem eru að byggja sér hús á Árskógssandi.Ú…
Lesa fréttina Aftur heim - Dalvíkurbyggð