Og við sem héldum að þetta væri "búið"
Það hryggir okkur að tilkynna að covid og magakveisa herjar á starfsfólk safnanna og hefur náð að fella okkur allar á einu bretti.
Safnið verður opið í dag til 16:00 en því miður getum við ekki manna...
Söfn Dalvíkurbyggðar og Menningarhúsið Berg kynna menningar-jóladagatal 2022.
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á söfnum Dalvíkurbyggðar eða í Menningarhúsinu . Við höfum lagt metnað í að móta fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldu...