Það má með sanni segja að ýmsar breytingar hafi orðið í Menningarhúsinu Bergi upp á síðkastið. Í lok síðasta árs var gegnið frá samkomulagi milli Dalvíkurbyggðar og Menningarfélagsins Berg ses. að yfirfæra rekstur Menningarhússins frá Menningarfélagi...
Við bjóðum alla velkomna á menningarhátíðina Svarfdælskan Mars 2023.
Að þessu sinni, líkt og áður verður boðið upp á efnivið úr héraði ásamt tónlistaratriði.
Fyrirlesararnir eru báðir Svarfdælingar í húð og hár, annar frá Jarðbrú en hinn fr...
Hinsta ferðalag Jóhanns “Svarfdælings” Péturssonar
Jóhann Kr. Pétursson 110 ára
Jóhann Kristinn Pétursson fæddist í Lundargötu 6 á Akureyri, þann 9. febrúar 1913. Foreldrar hans voru Pétur Gunnlaugsson (1878) sjómaður frá Glæsibæ og Sigurjóna Stei...
Og við sem héldum að þetta væri "búið"
Það hryggir okkur að tilkynna að covid og magakveisa herjar á starfsfólk safnanna og hefur náð að fella okkur allar á einu bretti.
Safnið verður opið í dag til 16:00 en því miður getum við ekki manna...