Fréttir og tilkynningar

Aðstoðaleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Leikskólinn Kátakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2011. Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4938 / 863 1329. Umsókn með ferilskrá skal senda á netfangið gisli...
Lesa fréttina Aðstoðaleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Myndir úr skólabúðum

Nemendur, foreldrar og kennarar í Dalvíkur- Árskógar og Grenivíklurskóla voru öll hin kátustu með í lok skólabúða á Húsabakka og er óhætt að segja að vel hafi tekist til með þessa nýju tilhögun. Vonandi fáum við fleiri sk
Lesa fréttina Myndir úr skólabúðum

Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Leikskólinn Kátakot á Dalvík auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2011. Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4938 / 863 1329. Umsókn með ferilskrá skal senda á netfa...
Lesa fréttina Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot
Kveðjustund fyrir Elyass Kristinn

Kveðjustund fyrir Elyass Kristinn

Í dag föstudaginn 25. febrúar kvaddi hann Elyass Kristinn okkur, af því tilefni var haldin lítil kveðjustund fyrir hann hér á leikskólanum í dag. Var hann útskrifaður með rauðri rós og glæsilegri minningarmöpp...
Lesa fréttina Kveðjustund fyrir Elyass Kristinn
Sigurður Páll 6 ára

Sigurður Páll 6 ára

Á morgunn laugardaginn 26. febrúar verður hann Sigurður Páll 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu í dag, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund, var þjónn í hádeginu og flaggaði í tilefni...
Lesa fréttina Sigurður Páll 6 ára
Skólabúðir á fullu á Húsabakka

Skólabúðir á fullu á Húsabakka

Þessa vikuna dvelja nemendur 7. bekkjar Dalvíkurskóla ásamt 7. bekk Árskógarskóla og Grenivíkurskóla saman í skólabúðum á Húsabakka við nám, leik og störf af ýmsum toga. Í gegn um tíðina hafa 7. bekkingar í Dalvíkurskóla...
Lesa fréttina Skólabúðir á fullu á Húsabakka

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Um er að ræða fullt starf frá 1. júní til 1. september 2011. Vinnutími er frá kl. 11-18 alla daga og aðra hverja helgi. Hæfniskröfur: • Áhugi á sögu byggða...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Listi yfir skráða hunda í Dalvíkurbyggð

Í síðastliðinni viku birtist tilkynning þess efnis hér á heimasíðunni að birtur yrði listi yfir skráða hunda í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð þurfa þeir íbúar sveitarféla...
Lesa fréttina Listi yfir skráða hunda í Dalvíkurbyggð
Myndasafn

Myndasafn

Viljum minna á myndasafnið okkar hérna á síðunni en þar setjum við reglulega inn myndir úr leikskólastarfinu. Finna má myndasafnið undir Hópar hér efst á forsíðunni, þar má síðan sjá link inn á myndasafnið til vin...
Lesa fréttina Myndasafn

Þjónustuver bæjarskrifstofu

Þjónustuver bæjarskrifstofu Þjónustuver bæjarskrifstofu er á 1. hæð Ráðhúss Dalvíkur.Það er lykillinn að upplýsingastreymi og boðskiptum ásamt heimasíðunni www.dalvik.is . Hlutverk þess er að veita innri og ytri viðskiptavi...
Lesa fréttina Þjónustuver bæjarskrifstofu

Góuvaka á Þorraþræl í Tjarnarkirkju laugardaginn 19. febrúar

Góuvaka á Þorraþræl verður haldin í Tjarnarkirkju laugardaginn 19.febrúar kl.15.30. Kristján og Kristjana bjóða uppá sólarstemningu í aðdraganda konudagsins. Sólarlummurog kaffi inní bæ að lokinni dagskrá. Aðgangseyrir kr.1000...
Lesa fréttina Góuvaka á Þorraþræl í Tjarnarkirkju laugardaginn 19. febrúar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2011. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi ag...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar