Fréttir og tilkynningar

Útboð Hitaveitu

HITAVEITA  DALVÍKUR ÚTBOÐ   1.  Stofnlögn  Brimnesborgir - Hamar. Hitaveita Dalvíkur óskar eftir tilboðum í lagningu stofnlagnar hitaveitu milli Brimnesborga á Árskógsströnd og Hamars, sunnan Dalvíkur. He...
Lesa fréttina Útboð Hitaveitu

Undirritun samninga vegna hitaveituframkvæmda

Í gær, fimmtudag, undirritaði bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Svanfríður I. Jónasdóttir samninga við Röraverksmiðjuna Set ehf. um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur í Svarfaðardal. Föstudaginn 30. mars sl. voru opnuð tilboð í efni vegna framkvæmda sumarsins, útboðið var sameiginlegt með Skagafjarðarveitum …
Lesa fréttina Undirritun samninga vegna hitaveituframkvæmda

Laust húsnæði til leigu

Listaselið í Sigtúni: Laust húsnæði til leigu Laust er til leigu eitt herbergi á efri hæð í Listaselinu í Sigtúni við Grundargötu 1 á Dalvík. Herbergið er um 20 fm2 að stærð.  Nánari upplýsingar veitir húsnæðisful...
Lesa fréttina Laust húsnæði til leigu

Spá veðurklúbbsins fyrir maí

Klúbbfundur veðurklúbbsins á Dalbæ var haldinn úti í sól og blíðu og töldu félagar aprílspána hafa gengið eftir. Fyrri hlutimaí ætti að vera góður en klúbbfélagar töldu einhverjar líkur á hreti um hvítasunnuna...
Lesa fréttina Spá veðurklúbbsins fyrir maí

Opið hús á Leikbæ

Þann 26 apríl nk. verður haldin vorsýning í leikskólanum Leikbæ. Húsið verður opið frá kl. 17:30 - 19:00. Klukkan 18:00 munu börnin syngja fyrir gesti. Í framhaldi af sýningunni verður foreldrafélagið með kaffisölu í matsal Á...
Lesa fréttina Opið hús á Leikbæ

Götusópun í Dalvíkurbyggð

Á næstu dögum mun fara fram götusópun á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Íbúar eru hvattir til að sýna tillitssemi á meðan sópun stendur og um leið nýta tækifærið til að gera snyrtilegt við heimili sín fyrir sumarið.
Lesa fréttina Götusópun í Dalvíkurbyggð

Laust er til umsóknar starf húsvarðar í Dalvíkurskóla

Laust er til umsóknar starf húsvarðar í Dalvíkurskóla frá og með 13. ágúst 2007. Helstu verkefni húsvarðar Umsjón með viðhaldi á kennsluhúsnæði og húsbúnaði. Daglegt eftirlit  og umsjón með loftræstingu, hita og ...
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf húsvarðar í Dalvíkurskóla

Vel heppnað málþing um ferðamál

Á laugardaginn sl. var haldið málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð og mættu þar tæplega 40 manns, ferðaþjónustuaðilar og annað áhugafólk um ferðaþjónustu. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Guðrún Þóra Gunnarsdótt...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing um ferðamál

Auglýsing um bæjarstjórnarfund (163.) 24.04.2007

      DALVÍKURBYGGÐ 163.fundur 18. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 24. apríl 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.                  Funda...
Lesa fréttina Auglýsing um bæjarstjórnarfund (163.) 24.04.2007

Málþing um ferðamál á morgun

Málþing um ferðamál verður haldið á morgun, laugardag, í sal Dalvíkurskóla og hefst það klukkan 11:00. Þar mun kunnáttufólk vera með athyglisverða fyrirlestra um það m.a. hvernig maður byggir upp ferðaþjónustu í dreifb...
Lesa fréttina Málþing um ferðamál á morgun

Hildur Ösp Gylfadóttir ráðin í starf sviðstjóra fræðslu- og menningasviðs

Á 162. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var samþykkt að ráða Hildi Ösp Gylfadóttur í starf sviðstjóra fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar. Bæjarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl ...
Lesa fréttina Hildur Ösp Gylfadóttir ráðin í starf sviðstjóra fræðslu- og menningasviðs

Vel sóttur fundur um hitaveituframkvæmdir

Opinn fundur um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur í Svarfaðardal var vel sóttur í gær en á fundinn mættu um 45 manns. Að sögn bæjartæknifræðings er mikill áhugi á framkvæmdunum meðal íbúa enda verður hitaveita kærkomin hagsbót...
Lesa fréttina Vel sóttur fundur um hitaveituframkvæmdir