Viðburðir og opnunartímar um jól og áramót

Opnun bæjarskrifstofunnar yfir hátíðarnar er eftirfarandi:

  • Þorláksmessa - 27. des Lokað
  • 28-29. des opið frá kl 10:00-15:00
  • 30. des opið frá kl 10:00-12:00

Menningarhúsið Berg og bókasafnið

  • 24-26. des Lokað
  • Milli jóla og nýárs opið frá kl. 11:00-16:00
  • 31. des -2. jan Lokað

 

Íþróttamiðstöðin 

Björgunarsveitinn 

 

Áramótabrennur á gamlársdag:

  • Á Dalvík (austur á sandi) - kl. 17:00
  • Á Árskógsströnd (Brimnesborgir) - kl. 20:00

 

Þrettándabrenna 6. janúar:

  • Við Tungurétt - kl. 20:30