Fréttir og tilkynningar

Friðarganga í Dalvíkurskóla

Friðarganga í Dalvíkurskóla

Nemendur, starfsfólk og foreldrar í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar fóru í friðargöngu í dag en gengið var frá Dalvíkurskóla og upp að kirkju. Vinabekkir gengu saman og kennarar báru kyndla. Séra Magnús tók á móti hópunum, færði...
Lesa fréttina Friðarganga í Dalvíkurskóla
Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., verður haldið á Akureyri 4.-6. febrúar. n.k. ef n...
Lesa fréttina Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá febrúarmánaðar

Janúarspá gekk allvel eftir að mati félaga. Nýtt tungl kviknaði 26. janúr, þorratungl, í a.s.a. kl. 7:55. Ef fyrstu og síðustu dagar janúar eru góðir boðar það góðan vetur. Klúbbfélagar töldu næsta mánuð all góðan en&nb...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá febrúarmánaðar
Byggðasafnið með sýningu á gömlum eldhúsáhöldum

Byggðasafnið með sýningu á gömlum eldhúsáhöldum

Nú er búið að taka niður jólasýningu Byggðasafnsins Hvols sem var í sýningarkassanum í Ráðhúsinu og ný sýning komin upp. Að þessu sinni sýnir Byggðasafnið gömul eldhúsáhöld en það er vel við hæfi á þorra.
Lesa fréttina Byggðasafnið með sýningu á gömlum eldhúsáhöldum

Dalvíkursleðinn til sýnis Í Þjóðminjasafni Íslands

Laugardagin 24. janúar kl. 14 opnar Dagur Óskarsson sýninguna Dalvíkursleðinn í Þjóðminjasafni Íslands og stendur sýningin til 1. febrúar. Sleðinn er hönnun Dags Óskarssonar og var útskriftaverkefni hans í vöruhönnun frá Listah...
Lesa fréttina Dalvíkursleðinn til sýnis Í Þjóðminjasafni Íslands

Menningar-og listasmiðjan komin á fullt

Nú er starfsemi Menningar-og listasmiðjunnar komin á fullt eftir jólafrí. Á næstu mánuðum verða í boði fjölbreytt örnámskeið sem öllum er frjálst að sækja. Hvert námskeið stendur yfir aðeins eitt kvöld frá kl. 19:00-2...
Lesa fréttina Menningar-og listasmiðjan komin á fullt

Sýndu hvað í þér býr

Nú fer bráðlega fram námskeiðið: "Sýndu hvað í þér býr" sem er á vegum UMFÍ, Bændasamtakanna og Kvennfélagasambands Íslands. Tvö námskeið verða haldin hér í Eyjafirðinum, 4. og 5. febrúar. Markmiðið með námsk...
Lesa fréttina Sýndu hvað í þér býr
Einkennislag Krílakots - Vinur minn

Einkennislag Krílakots - Vinur minn

Okkur hér á Krílakoti hefur hlotnast sá heiður að fá að nota lagið Vinur minn sem einskonar einkennislag skólans. Textinn er eftir Hafdísi Huld Þrastardóttur (sem sést á myndinni hér fyrir ofan) og lagið eftir Alisdair Wright. Vi
Lesa fréttina Einkennislag Krílakots - Vinur minn
Dömurnar hjá Promens í upphlut á bóndadaginn

Dömurnar hjá Promens í upphlut á bóndadaginn

Dömurnar sem vinna hjá Promens á Dalvík, þær Borghildur Freyja Rúnarsdóttir og Lovísa María Sigurgeirsdóttir, mættu í upphlut í vinnuna á bóndadeginum í virðingarskyni við karlpeninginn sem vinnur með þeim og í...
Lesa fréttina Dömurnar hjá Promens í upphlut á bóndadaginn

Söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Dalvík

Síðastliðinn laugardag fór fram undan-undan söngkeppni félagsmiðstöðvanna í félagsmiðstöðinni Pleizinu á Dalvík. Sigurvegari keppninnar tekur þátt í söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Norðurlandi sem fer fram á Hvammstanga ...
Lesa fréttina Söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Dalvík
Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Skíðafélag Dalvíkur hefur ákveðið að bjóða æfingakrökkum á aldrinum 13-14 ára af öllu landinu á skíðaæfingu á Dalvík 13-15 febrúar. Í upphafi var stefnt á þessa æfingu þegar fyrsti snjór kæmi á haustinn en vegna aðst...
Lesa fréttina Skíðum á Dalvík, æfing fyrir 13-14 ára.

Ungt frjálsíþróttafólk stóð sig vel á Stórmóti ÍR

Nú um miðjan janúar fóru fram tvö mót í frjálsum íþróttum í Reykjavík, Stórmót ÍR og Reykjavík International sem er alþjóðlegt boðsmót. Frjálsíþróttadeild UMSE tók þátt í báðum mótunum og átti tvo keppendur á Rey...
Lesa fréttina Ungt frjálsíþróttafólk stóð sig vel á Stórmóti ÍR