Fréttir og tilkynningar

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Í dag fórum við í bingo og Ásadans og eru nokkrar myndir komnar inn í myndasafnið frá því. Við óskum ykkur gleðilegra páska og sjáumst  hress í næstu viku. Starfsfólk Kátakots
Lesa fréttina Gleðilega páska

Veðurspá fyrir apríl 2010

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 30. mars 2010 Gestur fundarins var Björg Bjarnadóttir sálfræðingur og áhugamaður um veðurfarsdrauma. Gert er ráð fyrir að apríl mánuður verði góður fram til 10., 12. ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir apríl 2010

Páskadagskrá 2010 í Dalvíkurbyggð

Ýmsar uppákomur verða í Dalvíkurbyggð um páska. Skíðasvæðið (www.skidalvik.is) verður opið alla páskadagana frá kl. 10:00 – 17:00. Sundlaug Dalvíkur (www.dalvik.is/sundlaug) verður opin Skírdag til páskadags kl. 10:00 &...
Lesa fréttina Páskadagskrá 2010 í Dalvíkurbyggð
Þorsteinn Jakob 6 ára

Þorsteinn Jakob 6 ára

Í dag á Þorsteinn Jakob afmæli, hann er 6 ára. Hann fór út og flaggaði í tilefni dagsins og bjó sér til afmæliskórónu. Krakkarnir sungu svo fyrir hann afmælissönginn. Á morgun verður haldið uppá afmæli þeirra barna sem
Lesa fréttina Þorsteinn Jakob 6 ára

Opnunartími á Skíðamóti Íslands 26. - 28. mars

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur um helgina er frá kl. 10:00 til kl. 17:00. Á mánudag er sundlaugin opin frá kl. 06:15 til kl. 19:00. Minnum á Sundskála Svarfdæla, hann er hægt að leigja í 1,5 klst í einu. Hafið samband við starfsf
Lesa fréttina Opnunartími á Skíðamóti Íslands 26. - 28. mars

Námskeið í boði hjá SÍMEY

Skref til framtíðar Allar nánari upplýsingar og skráning í síma 460-5720 og á www.simey.is Ljósmyndun – Taktu betri myndir (12 klst.) hefst þri. 6. apríl, kl. 19:00-21:00 Leiðbeinandi: Lára Stefánsdóttir Norska II (20 klst.)...
Lesa fréttina Námskeið í boði hjá SÍMEY

Páskar 2010 í Dalvíkurbyggð

Ýmsar uppákomur verða í Dalvíkurbyggð um páska.   Skíðasvæðið (www.skidalvik.is) verður opið alla páskadagana frá kl. 10:00 – 17:00. Sundlaug Dalvíkur (www.dalvik.is/sundlaug) verður opin Skírdag til páskadags kl. 1...
Lesa fréttina Páskar 2010 í Dalvíkurbyggð
Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

  Fimmtudaginn 18. mars sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings 23 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þetta er í sjötta sinn sem úthlutað er sty...
Lesa fréttina Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði

Skíðamót Íslands 2010 verður haldið á Dalvík og Ólafsfirði dagana 26. – 29. mars. Setning mótsins fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, föstudaginn 26. mars kl. 20:30. Nánari upplýsingar á http://www.skidalvik.is/si2...
Lesa fréttina Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði

Lokað eftir hádegi 6. apríl

Þann 6. apríl lokar leikskólinn klukkan 12:15 vegna starfsmannafundar. Börnin fá hádegismat klukkan 11:30 þennan dag svo að allir fari saddir og sælir heim.
Lesa fréttina Lokað eftir hádegi 6. apríl

Breyting á dagskipulagi

Morgunmaturinn hefur verið frá 8 - 8:45 hingað til og börnin hafa farið í lautir til að leika sér í frjálsum leik þegar þau eru búin að borða. Við höfum ákveðið að hafa morgunmatinn frá 8 - 8:30 og eftir hann fer fram sj...
Lesa fréttina Breyting á dagskipulagi

Tónleikum kennara frestað

Tónleikum kennara Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar, sem fyrirhugaðir voru föstudaginn 26. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna lokatónleika Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, sem fram fara í Langholts...
Lesa fréttina Tónleikum kennara frestað