Íbúðalóðir

Samþykkt var á 330. fundi sveitarstjórnar þann 15.12.2020 að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöldum samkvæmt ákvæði 1. mgr. 6. gr. til einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur til ársloka 2022.

Dalvík:

Sem stendur eru eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar á Dalvík:

Í Hóla- og Túnahverfi eru eftirfarandi lóðir lausar:

 • Miðtún 2
 • Hringtún 10
 • Hringtún 13-15
 • Hringtún 26
 • Hringtún 28 
 • Hringtún 34 
 • Hringtún 36
 • Skógarhólar 10
 • Skógarhólar 12

Vinsamlega smellið hér til að sjá nánari teikningu af svæðum Hóla- og Túnahverfis.


Við Böggvisbraut eru eftirfarandi lóðir lausar:

 • Böggvisbraut 14Við Karlsbraut eru eftirfarandi lóðir lausar:

 • Karlsbraut 3


Við Skíðabraut eru eftirfarandi lóðir lausar:

 • Skíðabraut 3

 

 Hauganes:

Sem stendur eru eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar á Hauganesi:

 • Ásholt 7
 • Lyngholt 4
 • Lyngholt 6
 • Lyngholt 7
 • Lyngholt 8
 • Klapparstígur 4
 • Klapparstígur 6
 • Klapparstígur 8
 • Klapparstígur 9
 • Klapparstígur 10
 • Klapparstígur 18

 

Árskógssandur

Sem stendur eru eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar á Árskógssandi:

 • Aðalbraut 10
 • Aðalbraut 16
 • Ölduata 2
 • Öldugata 8

 

Svarfaðardalur:

 • Laugahlíð - Lóð B
 • Laugahlíð - Lóð E
 • Laugahlíð - Lóð F

Skipulagsmynd af Laugahlíð - Gott að stækka vel 

 
Nánari upplýsingar veitir Helga Íris Ingólfsdóttir, skipulags- og tæknifulltrúi, í síma 460 4900 eða og á netfanginu helga@dalvikurbyggd.is