Fréttir og tilkynningar

Málþing um skólastefnu

Málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla þann 11. nóvember 2006 milli klukkan 11:00-14:00. Nú er verið að vinna að skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og er málþingið liður í þeirri vinnu.  Sérstakur stýrihópu...
Lesa fréttina Málþing um skólastefnu
Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Dalbær Félagar í veðurklúbbnum á Dalbæ hafa gefið út veðurspá nóvembermánaðar og er hún svohljóðandi: Félagar töldu að októberspáin hefði gengið nokkuð eftir. Um nóvember urðu menn sammála um að hann yrði  ekk...
Lesa fréttina Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Norræna félagið fundar í Dalvíkurbyggð

Formannafundur Norræna félagsins á Íslandi verður haldinn á Dalvík dagana 3. og 4. nóvember nk. Sambandsstjórn og starfsfólk hlakka til að eiga góða daga og gefandi spjall um störf Norrænu félaganna, hlutverk þeirra, tæ...
Lesa fréttina Norræna félagið fundar í Dalvíkurbyggð
Fuglaútskurðarnámskeið

Fuglaútskurðarnámskeið

Að skera út fugla - sem líta út eins og uppstoppaðir   Væntanlegur er til landsins þekktur fuglaútskurðarmaður frá Kanada, Einar Vigfússon. Einar er vestur-íslendingur og talar góða íslensku. Hann er þekktur í sínu heimalan...
Lesa fréttina Fuglaútskurðarnámskeið

Boccia

Bocciaæfingar hefjast föstudaginn 27. október 2006 klukkan 14:00 í íþróttahúsinu. Öllum velkomið að mæta og spreyta sig. Boccia er sú íþróttagrein sem hvað flestir fatlaðir stunda hér á landi. Þetta er vinsælasta íþróttag...
Lesa fréttina Boccia
Vel heppnað íbúaþing

Vel heppnað íbúaþing

Unnið yfir kort Óhætt er að  segja að íbúaþingið sem haldið var í Dalvíkurskóla sl. laugardag hafi tekist vel. Yfirskrift þingsins var ,, Dalvíkurbyggð - fjölbreytileiki, styrkur til framtíðar" og vísaði þeirr...
Lesa fréttina Vel heppnað íbúaþing

Starfsmannastefna Dalvíkurbyggðar samþykkt

Þriggja manna vinnuhópur úr hópi starfsmanna Dalvíkurbyggðar hefur um nokkurt skeið unnið að gerð starfsmannastefnu fyrir starfsmenn Dalvíkurbyggðar og samþykkti Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimild til bæjarráðs á 149. fundi s...
Lesa fréttina Starfsmannastefna Dalvíkurbyggðar samþykkt

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar verður haldin í Austur Húnvatnssýslu fimmtudaginn 9. nóvember. Mæting er á Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi klukkan 11:00 og í framhaldinu verður farið í hringferð um nágrennið með ýmsum...
Lesa fréttina Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar

Skriðsundsnámskeið

Skriðsundsnámskeið Skriðsundsnámskeið hefst í Sundlaug Dalvíkur í fimmtudaginn 26. október. Námskeiðið er alls tíu skipti. Tímasetning : Mánudagar kl. 18.15 - 19.00 og Fimmtudagar kl. 17.30 - 18.15. Verð kr. 5.000. Kennar...
Lesa fréttina Skriðsundsnámskeið

Íbúaþing nálgast

Mánudagskvöldið 16. október var landeigendum og ábúendum í  sveitum Dalvíkurbyggðar boðið til fundar vegna aðalskipulags og komandi íbúaþings í Dalvíkurbyggð. Á fundinn komu Árni Ólafsson frá Teiknistofu arkitekta, sem h...
Lesa fréttina Íbúaþing nálgast
Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur Karlaklefinn í Sundlaug Dalvíkur verður lokaður næstu daga vegna viðgerða á sturtum. Á meðan er gestum bent á að nota búningsklefa og sturtur á neðri hæð sundlaugarinnar (en áfram gengið inn um andyri á ef...
Lesa fréttina Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Skátafélagið Landvættir auglýsa

Skátafélagið Landvættir óskar eftir félagslega sinnuðum einstaklingi til að sjá um skátastarf í vetur. Í félaginu hafa starfað rúmlega 20 börn undanfarið ár en starfið snýst um að halda fundi og viðburði á viku- til hálfs...
Lesa fréttina Skátafélagið Landvættir auglýsa