Fréttir og tilkynningar

Roxana 4 ára

Roxana 4 ára

Á morgun þann 31. ágúst verður Roxana 4 ára. Roxana gerði sér glæsilega kisu kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum í tilefni þessa merka dags Að sjálfsögðu var svo&n...
Lesa fréttina Roxana 4 ára

Blakæfingar hefjast í næstu viku. Langar þig til að vera með?

Konur í Blakfélaginu Rimum hefja æfingar mánudaginn 2. september klukkan 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Þóra Gunnsteinsdóttir mun sjá um leiðsögnina ásamt fleirum. Miðvikudaginn 4. september verður æfingin sérstaklega hugsuð f...
Lesa fréttina Blakæfingar hefjast í næstu viku. Langar þig til að vera með?

Ályktun byggðarráðs vegna lokunar flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík

Byggðarráð Dalvikurbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær, fimmtudaginn 29. ágúst, eftirfarandi ályktun vegna lokunar flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík: Byggðarráð Dalvíkurbyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum...
Lesa fréttina Ályktun byggðarráðs vegna lokunar flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla en það ...
Lesa fréttina Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum
Davíð Þór 5 ára

Davíð Þór 5 ára

Í dag, 28. ágúst, er Davíð Þór 5 ára. Hann bjó til glæsilega kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum svo auðvitað fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Davíð Þór...
Lesa fréttina Davíð Þór 5 ára
Dalpay styður myndarlega við skólabörn

Dalpay styður myndarlega við skólabörn

Í dag er fyrsti skóladagur í grunnskólum sveitarfélagsins, sumarfríinu er lokið og hin dags daglega rútína tekur við. Síðustu þrjú árin hefur fyrirtækið Dalpay gefið öllum skólabörnum í sveitarfélaginu, sem setjast á fyrsta...
Lesa fréttina Dalpay styður myndarlega við skólabörn
Stundaskrá frá Dalvíkurskóla í Íþróttamiðstöðinni til 7. október

Stundaskrá frá Dalvíkurskóla í Íþróttamiðstöðinni til 7. október

Lesa fréttina Stundaskrá frá Dalvíkurskóla í Íþróttamiðstöðinni til 7. október
Jermaine 4 ára

Jermaine 4 ára

Þann 18. ágúst varð Jermaine 4 ára, hann var þá enn í sumarfríi og því seinkaði því að halda upp á afmælið hans og var það haldið hér á Kátakoti sl. föstudag þann 23. ágúst með Jaden bróður ...
Lesa fréttina Jermaine 4 ára
Jaden 4 ára

Jaden 4 ára

Þann 18. ágúst varð Jaden 4 ára, hann var þá enn í sumarfríi og því seinkaði því að halda upp á afmælið hans og var það haldið hér á Kátakoti sl. föstudag þann 23. ágúst með Jermaine bróður ...
Lesa fréttina Jaden 4 ára
Íslandsmeistarar í 4. flokki kvenna í knattspyrnu

Íslandsmeistarar í 4. flokki kvenna í knattspyrnu

4. flokkur kvenna á Dalvík varð um helgina Íslandsmeistari í knattspyrnu í 7 manna bolta. Eftir afar farsælt fótboltasumar í Norðurlandsriðli, þar sem stelpunar töpuðu aðeins einum leik, gerðu þær sér lítið fyrir og ...
Lesa fréttina Íslandsmeistarar í 4. flokki kvenna í knattspyrnu

Fjárhagsáætlunargerð 2014

  Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2014-2017. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fj...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2014

Niðurgreiðsla á skólaakstri framhalds- og háskólanema

Nú eru framhalds- og háskólar að hefja starfsemi sína og því ekki úr vegi að rifja upp þær reglur sem gilda fyrir niðurgreiðslu á skólaakstri framhalds- og háskólanema. Á 170. fundi fræðsluráðs 06.02.2013 var málefni tekið ...
Lesa fréttina Niðurgreiðsla á skólaakstri framhalds- og háskólanema