Dalbær

Dalbær, heimili aldraðra í Dalvíkurbyggð, er sjálfseignarstofnun og stendur við Kirkjuveg. Þar er rekið félagsstarf aldraðra og dagvistun sem og rekin er þar hjúkrunardeild og þjónustu- og dvalarheimilisdeild. Símanúmerið á Dalbæ er 466-1378

Hjúkrunarforstjóri Dalbæjar er Elísa Rán Ingvarsdóttir