Fréttir og tilkynningar

Friðarhlaupið plantar Friðartré í Fólkvanginum

Friðarhlaupið plantar Friðartré í Fólkvanginum

Í dag komu meðlimir Friðarhlaupsins við í Dalvíkurbyggð, en dagana 20.júní - 12. júlí er hlaupið Friðarhlaup um allt Ísland. Þá ber hópur alþjóðlegra hlaupara logandi Friðarkyndil á milli byggða til að gefa öllum  lan...
Lesa fréttina Friðarhlaupið plantar Friðartré í Fólkvanginum

Þriðji dagur gönguviku - Reykjaheiði

Í dag fer fram þriðja ganga Gönguvikunnar  og hún er yfir Reykjaheiði með viðkomu í Mosa, fjallakofa Ferðafélags Svarfdæla í Böggvisstaðadal. Ferðin endar í sundlauginni á Dalvík. Nánari lýsing er á www.dalvikurbyggd.is/...
Lesa fréttina Þriðji dagur gönguviku - Reykjaheiði

Virðing - Jákvæðni - Metnaður; Gildi fræðslusviðs- og menningarsviðs

Í vetur hefur Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar unnið að því að ákvarða gildi sem einkenna sviðið en þau sem urðu fyrir valinu eru; Virðing - Jákvæðni - Metnaður Stofnanir sveitarfélagsins sem heyra undir sviðið o...
Lesa fréttina Virðing - Jákvæðni - Metnaður; Gildi fræðslusviðs- og menningarsviðs

Annar dagur Gönguviku - Þverárdalur, Vatnsdalur

Þá er fyrsti dagur Gönguviku liðinn og fyrsta gangan fullgengin. Það var átta manna harðsnúinn hópur sem gekk í kringum Skjöldinn. Lagt var upp kl. 10:08 frá Atlastöðum í ágætu veðri sem gat þó brugðið til beggja vona. Eftir...
Lesa fréttina Annar dagur Gönguviku - Þverárdalur, Vatnsdalur

Fyrsti dagur gönguviku á morgun - gengið í kringum fjallið Skjöld

Allir áhugasamir! Þá er fyrsti í gönguviku á morgun. við munum safnast saman við bílaútskotið neðan við Atlastaði í Svarfaðardal (þar sem upphafsskilti Heljugöngu er) þaðan sem lagt verður af stað kl. 10:00 í göngu í kring...
Lesa fréttina Fyrsti dagur gönguviku á morgun - gengið í kringum fjallið Skjöld
Roksana 6 ára

Roksana 6 ára

Í dag þann 28. júní er hún Roksana 6 ára. Af því tilefni bjó hún sér til voða fína bangsakórónu og fór út og flaggaði í tilefni þessa merka áfanga Börn og kennarar sungu síðan afmælissönginn fyrir hana á söng...
Lesa fréttina Roksana 6 ára

Bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst

Vegna sumarfría starfsfólks verður bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst. Laugardagurinn 29. júní er síðasti laugardagurinn í bili. Rósa og Jolanta standa vaktina. Í september munum við opna aftur og þá með breytt...
Lesa fréttina Bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst
Þorvaldsdalskokkið í 20 sinn

Þorvaldsdalskokkið í 20 sinn

Á morgun, laugardaginn 29. júní, fer fram 20. Þorvaldsdalsskokkið. Skokkið er um 25 km óbyggðarhlaup þar sem keppendur hlaupa í gegnum Þorvaldsdalinn. Hlaupið hefst kl. 12:00 við Fornhaga í Hörgársveit. Afhending gagna verður í ...
Lesa fréttina Þorvaldsdalskokkið í 20 sinn

Fiskidagurinn mikli 2013 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum ...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2013 - útimarkaður

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti 18.júní 2013 breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Breytingin felur í sér að íbúðarsvæði nr. 313 fellur út, svæði fyrir þjónustustofnanir minnkar til austurs og opið sv...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Vinsamlegast athugið!

Viðskiptavinir athugið, Skrifstofa Dalvíkurbyggðar lokar í dag, þriðjudaginn 25. júní, frá kl. 12:00 vegna jarðarfarar. Starfsmenn Skrifstofu Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Vinsamlegast athugið!
Hjóladagur

Hjóladagur

Á föstudaginn var hjóladagur hjá okkur í Kátakoti, þá mættu öll börnin með hjólin sín og allir hjóluðu saman í langri halarófu að hjólabrautinni fyrir neðan tónlistaskólann. Þar eru nefnilega til umferðaskilti
Lesa fréttina Hjóladagur