Félagsstarf fyrir 60 ára og eldri

Dalbær, dvalarheimili aldraðra, rekur öflugt félagsstarf fyrir 60 ára og eldri svo sem veðurklúbb og föndurstarf. Nánari upplýsingar um það er að finna hjá Dalbæ í síma 466 1379 og á netfanginu dalbaer1@simnet.is

Félag aldraðra á Dalvík og í Hrísey heldur einnig uppi öflug og fjölbreyttu félagsstarfi. Félagsheimilið er að Mímisbrunni á Dalvík. Mímiskórinn hefur verið starfræktur við félagið til fjölda ára. Auk þess fara félagar reglulega í lengri og styttri ferðir. Formaður Félags aldraðra er Kolbrún Pálsdóttir og síminn hjá henni er 4661308 og 8631308 og netfangið er kollapals@simnet.is.