Fréttir og tilkynningar

Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa

Nýr sviðstjóri fræðslu- og menningarmála, Hildur Ösp Gylfadóttir, tók til starfa í morgun. Hildur verður með aðsetur í Ráðhúsinu og hlakkar til að takast á við spennandi verkefni sem eru framundan. Hildur Ösp er viðskiptafræ...
Lesa fréttina Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa

Lausar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar Skólastjóri Auglýst er eftir skólastjóra frá og með 1. ágúst 2007 Starfssvið: Fag- og rekstrarleg stjórnun skólans Dagleg s...
Lesa fréttina Lausar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Rósaleppar í allri sinni dýrð

Á sjómannadaginn þann 3. júní verður opnuð sýningin Rósaleppar í allri sinni dýrð á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið frá 14:00-17:00 og eru íbúar Dalvíkurbyggðar og aðrir hvattir til að mæta á opnuni...
Lesa fréttina Rósaleppar í allri sinni dýrð

Sumaropnun bókasafnsins

Íbúar Dalvíkurbyggðar athugið:Frá og með 1. júní n.k. breytist opnunartími bókasafnsins.Opið verður sem hér segir: MÁNUDAGA          14.00-17.00FIMMTUDAGA     &nb...
Lesa fréttina Sumaropnun bókasafnsins

Bæjarstjórnarfundur 5. júní

DALVÍKURBYGGÐ 166.fundur 21. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. júní 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &nbs...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 5. júní

Slit á Hafnasamlagi Eyjafjarðar

Eigendur Hafnasamlags Eyjafjarðar bs. hafa ákveðið að leggja samlagið niður. Þeir sem þurfa að reka erindi gagnvart þeim höfnum sem voru í samlaginu er bent á, frá og með 1. júní, að snúa sér til: Hafnarsjóðs Fjallabyggða...
Lesa fréttina Slit á Hafnasamlagi Eyjafjarðar

Árskýrslur félagasamtaka fóru fyrir íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð í gær

Í gær mættu á fund Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs fulltrúar frá félögum sem hafa samning við Dalvíkurbyggð og fluttu þeir ársskýrslu og gerðu grein fyrir reikningum félaganna fyrir árið 2006: Sundfélagi
Lesa fréttina Árskýrslur félagasamtaka fóru fyrir íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð í gær

Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér spá fyrir júnímánuð. Klúbbfélagar voru ekki alveg sáttir við spá maímánaðar, nema Hvítasunnuhretið sem lét ekki á sér standa, að öðru leiti var maí heldur kaldari en s...
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Fyrirhugað er að Sundlaug Dalvíkur verði lokuð frá Sjómannadeginum 3. júní og trúlega í 2 vikur. Ýmsar viðgerðir fara fram á þessum tíma og eru þær þess eðlis að erfitt er að spá um endanlegan tíma sem viðgerðirnar taka....
Lesa fréttina Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Frumsýning í Árskógarskóla

Miðvikudaginn 30. maí kl. 17:30 verður stórmyndin Blóðug slóð frumsýnd í sal Árskógarskóla. Myndin er lokaafurð verkefnis sem unnið hefur verið að í allan vetur hjá 7. og 8. bekk skólans. Kveikjuna að þessu verkefni má rekja...
Lesa fréttina Frumsýning í Árskógarskóla

Klængshóll í Skíðadal fær vottun

Fyrstu merki um lífræna þróun í Dalvíkurbyggð:   Anna Dóra Hermannsdóttir og Örn Arngrímsson á Klængshóli í Skíðadal fá í dag vottun Vottunarstofunnar Túns til söfnunar á villtum íslenskum plöntum samkvæmt alþjóðl...
Lesa fréttina Klængshóll í Skíðadal fær vottun

Bæjarstjórnarfundur (165); 22. maí 2007

      DALVÍKURBYGGР       165.fundur 20. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 22. maí 2007 kl. 16:15. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur (165); 22. maí 2007