Fréttir og tilkynningar

Vegtenging yfir Brimnesá

Vegtenging yfir Brimnesá

Þegar aðstæður leyfa eftir áramótin verður hafist handa við vegtengingu yfir Brimnesá sem mun gera það að verkum að ekki þarf lengur að keyra frá þjóðvegi (vegur 82) og upp að Upsum heldur verður ekið beint norður úr B...
Lesa fréttina Vegtenging yfir Brimnesá

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 5. janúar 2015 kl. 16:00. Dagskrá • 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum • 16:10 Tónlist...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015
Kaosmos opnar í dag

Kaosmos opnar í dag

Í dag opnar á kaffihúsinu GíslaEiríkogHelga myndlistasýningin Kaosmos. Þar sýnir Jón Arnar Kristjánsson prentverk en hann er nú nemandi á öðru ári við myndlistadeild Listaháskóla Íslands. Verkin eru ein og áður sagði prentver...
Lesa fréttina Kaosmos opnar í dag

Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016

Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016 eru nú komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Vakin er athygli á því að sorphirðudagar í dreifbýli eru komnir yfir á mánudaga en það er gert til að samræma sorptöku við mokst...
Lesa fréttina Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016

Af hverju er megrun fitandi?

Fyrirlestur í Félagsheimilinu Árskógi föstudaginn 8. janúar 2016 kl. 17:30. Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og fagstjóri heilbrigðisþjónustu hjá Heilsuborg, kynnir hér leið til léttara lífs sem allir þeir sem vilja vinn...
Lesa fréttina Af hverju er megrun fitandi?

Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Árleg nýársganga Ferðafélags Svarfdæla hefst við Kóngsstaði í Skíðadal klukkan 13:00 á nýársdag. Gengið verður að Stekkjarhúsi og aftur til baka eftir notalega nestisstund þar. Ferðinga tekur 3-4 klukkustundir. Gönguaðferð ...
Lesa fréttina Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra. Hvað er liðveisla? Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og stuðla að því ...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Ekki hægt að taka baggaplast í dag

Af ófyrirséðum ástæðum verður ekki hægt að taka baggaplast í dreifbýli í dag, mánudaginn 21. desember. Þess í stað verður það tekið á morgun, þriðjudaginn 22. desember. Gámaþjónustan
Lesa fréttina Ekki hægt að taka baggaplast í dag

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Fimmtudagur 24. desember.   Aðfangadagur jóla.  Lokað Föstudagur 25. desember.  Jóladagur.  Lokað Mánudagur 28. desember. Opið frá kl. 10:00-15:00. Skiptiborð opið frá kl. 10:00-16:00. Miðvikudagur 31. desembe...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Ef sorp er ekki tekið í dreifbýli

Af gefnu tilefni biðjum við íbúa í dreifbýli í Dalvíkurbyggð að láta vita ef sorp er ekki tekið samkvæmt sorphirðudagatali en borist hafa kvartanir vegna þessa. Þeir sem hafa athugasemdir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samb...
Lesa fréttina Ef sorp er ekki tekið í dreifbýli

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 - íbúakosning

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 - íbúakosning

Heimildaöflun í tengslum við sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að taka að sér vinnu við heimildaöflun í tengslum við ritun á sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða afmarkað verkefni sem felst í því að ...
Lesa fréttina Heimildaöflun í tengslum við sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar