Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð auglýsir þrjú störf laus til umsóknar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar hefur eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: · Framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli · Tónlistarkennara við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar · Forst...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir þrjú störf laus til umsóknar

Framkvæmdastjóri skíðasvæðis óskast til starfa

Viltu taka þátt í að móta og efla gott starf á skíðasvæðinu Böggvisstaðafjalli í Dalvíkurbyggð? Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf framkvæmdastjóra skíðasvæðis Böggvisstaðaf...
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri skíðasvæðis óskast til starfa

Starf forstöðumanns frístundahúss laust til umsóknar

Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starfi forstöðumanns frístundahússins Víkurrastar. Umsó...
Lesa fréttina Starf forstöðumanns frístundahúss laust til umsóknar

Kennara vantar við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar leitar eftir kennara í 100% starf. Meðal kennslugreina er u.þ.b. 8 tímar í hópkennslu 6 – 9 ára barna ásamt annarri kennslu. Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí. Hæfniskröfur: • Hafa ...
Lesa fréttina Kennara vantar við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur

Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur -Tímabundið inngrip Dalvíkurbyggðar í rekstur Skíðafélags Dalvíkur. Um miðjan apríl 2012 leituðu fulltrúar stjórnar Skíðafélags Dalvíkur til íþrótta- og æskulýðsfu...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur
Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Fimmtudaginn 28. júní undirrituðu Dalvíkurbyggð og Dalvík/Reynir samning vegna gæslu og innheimtu fyrir tjaldsvæði á Fiskidaginn mikla. Sveitarfélagið og Dalvík/Reynir mun skipta með sér tekjum og hefst gæsla og innheimta þriðjud...
Lesa fréttina Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna
Hendrich Rúdólf 6 ára

Hendrich Rúdólf 6 ára

Hann Hendrich Rúdólf er 6 ára í dag. Hann bjó sér til fína bílakórónu og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og fórum svo út að leika. Til hamingju með afmælið þitt elsku Hendrich okkar :)  ...
Lesa fréttina Hendrich Rúdólf 6 ára
María 4 ára

María 4 ára

Þann 28. júní varð María 4 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt með því að búa sér til fína kórónu og svo sungum við afmælissönginn. Síðan flögguðum við íslenska fánanum í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið þ...
Lesa fréttina María 4 ára
Roksana 5 ára

Roksana 5 ára

Roksana hélt upp á fimm ára afmælið sitt í gær, 28. júní. Hún bjó sér til kórónu, við sungum afmælissönginn og svo flögguðum við íslenska fánanum. Til hamingju með afmælið þitt elsku Roksana okkar :)   &nb...
Lesa fréttina Roksana 5 ára

Forsetakosningar 30.júní 2012

Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 30.júní 2012, gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein f...
Lesa fréttina Forsetakosningar 30.júní 2012

Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður

Vegna aðstæðna á fjallinu féll fyrirhugið ferð á Dýjafjallshnjúk niður í morgun. Ferðin er hluti af gönguviku sem nú stendur yfir í Dalvíkurbyggð. Nánari upplýsingar um gönguvikuna er að finna á www.dalvikurbyggd.is/gonguvika
Lesa fréttina Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður

Starfsfólk óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Viltu taka þátt í að móta og stofna skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð? Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi þroskaþjálfa, annað uppeldismenntað starfsfólk sem og almenna ...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð