Fréttir og tilkynningar

Tónleikar og fyrirlestur

Tónleikar og fyrirlestur

Fyrirlestri sem halda átti 16. janúar sl. þurfti að fresta vegna veðurs. En nú á að reyna aftur þann 1. febrúar. Eins og áður var auglýst er hér um að ræða fyrirlestur um Clöru Schumann-Wieck einn merkasta tónlistamann 19. aldar...
Lesa fréttina Tónleikar og fyrirlestur
Minningartónleikar

Minningartónleikar

Minningartónleikar um Daníel Hilmarsson verða haldnir í Dalvíkurkirkju þann 19.febrúar. Daníel hefði orðið fertugur 8. febrúar og ætla aðstandendur hans að stofna minningarsjóð um hann sem ætlað er að styrkja efnilega skíðame...
Lesa fréttina Minningartónleikar
Fjórtán sóttu um byggðakvóta

Fjórtán sóttu um byggðakvóta

Frestur til að sækja um byggðakvóta sem Dalvíkurbyggð var úthlutað rann út 15. janúar. Fjórtán útgerðir skiluðu inn umsóknum um þau 37,3 tonn sem í boði voru. Nú er verið að fara yfir umsóknir og má búast við að þv...
Lesa fréttina Fjórtán sóttu um byggðakvóta
Skíðin dregin fram

Skíðin dregin fram

Nú þegar snjórinn er kominn kemur skíðalöngunin fram í öllum sem einhvern tíma hafa stigið á skíði og haft gaman af. Margir gerast svo ákafir að þeir pússa rykið af gamla keppnisskapinu og vilja fara að æfa af krafti. En aðri...
Lesa fréttina Skíðin dregin fram
Myndir af snjónum

Myndir af snjónum

   
Lesa fréttina Myndir af snjónum

Snjómokstur og skíði

Nú er verið að klára að moka allar götur á Dalvík. Það eru vinsamleg tilmæli til allra um að gæta þess að börn séu ekki að leik í snjóruðningum eða sköflum þar sem búast má við að stórvirk snjómoksturtæki eigi e...
Lesa fréttina Snjómokstur og skíði

Enn af veðri og færð

Lesa fréttina Enn af veðri og færð

Enn fellur skólahald niður

Lesa fréttina Enn fellur skólahald niður

Skólahald fellur niður

Nú er vonskuveður í Dalvíkurbyggð. Skólahald fellur niður í Húsabakkaskóla, í Árskógarskóla. Leikskólinn Leikbær opnar um hádegi.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður

Fréttir af skíðamönnum

Skíðasamband Íslands hefur valið þrjá þátttakendur til að taka þátt í Heimsmeistaramóti Unglinga í alpagreinum sem að fram fer í Maribor í Slóveníu 8-16 febrúar næst komandi. Þau eru Guðrún Jóna Arinbjarnardóttir úr Vík...
Lesa fréttina Fréttir af skíðamönnum
Metár hjá Björgúlfi EA

Metár hjá Björgúlfi EA

Ísfiskskipið Björgúlfur EA 312, sem er í eigu Samherja, veiddi alls 5.000 tonn á árinu 2003 og nam aflaverðmætið rúmum 526 milljónum króna. Þetta er mesti afli sem skipið hefur komið með að landi á einu ári og telja forsvarsme...
Lesa fréttina Metár hjá Björgúlfi EA
Áfram lengdur opnunartími

Áfram lengdur opnunartími

Hraustir morgunhanar geta áfram mætt eldsnemma í Sundlaug Dalvíkur, því á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs þann 30. des. sl. var veitt heimild fyrir því að opnunartími Sundlaugar verði áfram ...
Lesa fréttina Áfram lengdur opnunartími