Fréttir og tilkynningar

Snerra í Svarfaðardal - Deiliskipulagsbreyting

Snerra í Svarfaðardal - Deiliskipulagsbreyting

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagsbreyting fyrir Snerru í Svarfaðardal. Breytingin felst í 1,8 ha stækkun á landi Snerru í kjölfar makaskipta á landi og fjölgun byggingarreita um einn. Breytingartillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá …
Lesa fréttina Snerra í Svarfaðardal - Deiliskipulagsbreyting
Hugleiðing frá slökkviliðstjóra

Hugleiðing frá slökkviliðstjóra

Laugardaginn 24 júlí sl. kom undirritaður að munna Múlaganganna frá Ólafsfirði kl. 15:45, rautt ljós blikkaði við gangnamunnan og lokunarslá var fyrir hægri akrein. Á upplýsingaskilti við slána stóð: LOKAÐ. SLYS – MENGUN. Nokkrir bílar biðu við innkeyrsluna og virtist vera nokkur órói og stress í m…
Lesa fréttina Hugleiðing frá slökkviliðstjóra
Vel heppnaður íbúafundur í Árskógi

Vel heppnaður íbúafundur í Árskógi

Í gær var haldinn vel heppnaður íbúafundur í Árskógi þar sem drög að deiliskipulagi fyrir Hauganes voru til kynningar. Ríflega 40 manns mættu á fundinn og spunnust líflegar umræður um skipulags- og umhverfismál á Hauganesi. Kynningin var gerð skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í kjö…
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur í Árskógi
Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.

Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.

Vegagerðin hefur undanfarna daga unnið að lagfæringu á brúnni yfir Svarfaðardalsá að Hæringsstöðum, Búrfelli og Skeiði. Ástand brúarinnar er verra en reiknað var með og ekki hægt að breikka hana meira með þeim þverbitum sem eru á henni. Nú er búið að ákveða að skipta um allt timbur í yfirbyggingunn…
Lesa fréttina Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.
Sjóstangveiðimót á Árskógssandi - 10. júlí

Sjóstangveiðimót á Árskógssandi - 10. júlí

Innanfélagsmót SjóAk í sjóstangveiði verður haldið á Árskógssandi þann 10. júlí nk.  Mikill fjöldi verður þar mættur til að spreyta sig á stöngunum og keppa um verðlaun. Af þessu tilefni verður Sjávargata á Árskógssandi lokuð fyrir umferð.    
Lesa fréttina Sjóstangveiðimót á Árskógssandi - 10. júlí
Beiðni frá veitum til íbúa

Beiðni frá veitum til íbúa

Íbúar á Dalvík eru vinsamlegast beðnir um að spara það að hafa úðara í gangi yfir daginn og láta þá frekar ganga á kvöldin. Er þessi beiðni send út til að mögulegt sé að spara kalda vatnið sem sérstaklega mikið fer af þessa heitu sólsumardaga. Einnig hefur mikið borið á vandræðum í fráveitu vegna …
Lesa fréttina Beiðni frá veitum til íbúa