Fréttir og tilkynningar

Margt um að vera í Námsverinu

Í dag hefst 30 tn. réttindanám í námsverinu á Dalvík. 12 skipstjórnarefni eru skráð í námið sem er að stærstum hluta fjarnám í samvinnu v...
Lesa fréttina Margt um að vera í Námsverinu

Lítill þrýstingur á vatni

Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir við minni þrýsing á heitu og köldu vatni fram að hádegi í dag vegna rafmagnsleysis. Þetta &...
Lesa fréttina Lítill þrýstingur á vatni

Lokað í sundlauginni á laugardag

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá kl. 12:00 á laugardag, 3. nóvember n.k. vegna jarðarfarar. Sundlaugin verður því opin frá kl. 10:00 - 12:00 þennan dag.
Lesa fréttina Lokað í sundlauginni á laugardag

Tónleikadagur Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur tvenna tónleika í Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 1. nóvember en tónleikarnir eru liður í skólastarfi Tónlistarskóla...
Lesa fréttina Tónleikadagur Tónlistarskólans

Æft stíft fyrir frumsýningu

Það er mikið um að vera í Ungó þessa dagana. Stífar æfingar eru á hverjum degi á Sölku Völku eftir sögu Halldórs Laxness, í leikgerð og leikstj&oacu...
Lesa fréttina Æft stíft fyrir frumsýningu

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

KEA Auglýsir eftir styrkumsóknum KEA auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun að ...
Lesa fréttina KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Jólin koma

Laugardaginn 27. október verður Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka opin frá kl: 13:00 til 17:00. Á þeim tíma verða stutt námskeið í smáhlutagerð sem...
Lesa fréttina Jólin koma

Heitavatnslaust á Árskógssandi og Hauganesi

Heitavatnslaust verður á Árskógssandi og Hauganesi frá klukkan 8:30 miðvikudaginn 24. október og fram eftir degi vegna tenginga. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn K. Björnss...
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Árskógssandi og Hauganesi

Nýr afþreyingarmöguleiki í Dalvíkurbyggð

Á Krossum Árskógsströnd hefur nú verið opnað litboltasvæði fyrsta sinnar tegundar á Norðurlandi og hefur þar með fjölbreytileiki afþreyingar hér í...
Lesa fréttina Nýr afþreyingarmöguleiki í Dalvíkurbyggð

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki

Ragnheiður Jóna, Menningarfulltrúi Eyþings, verður til viðtals á morgun, þriðjudag, milli kl.10:00-12:00 á þriðju hæð Ráðhússins á Dalvík ...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki

Heitavatnslaust á Dalvík á þriðjudag

Heitavatnslaust verður á Dalvík frá klukkan 8:30 þriðjudaginn 23. október og fram eftir degi. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn K. Björnsson í síma 892-3892.
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Dalvík á þriðjudag

Netföng bæjarfulltrúa

Eins og sagt hefur verið frá áður hér á heimasíðu Dalvíkurbyggðar samþykkti bæjarráð í haust að bjóða íbúum Dalvíkurbygg&et...
Lesa fréttina Netföng bæjarfulltrúa