Fréttir og tilkynningar

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar

Ég vil minna ykkur á viðburðadagatalið góða. Endilega sendið inn línu ef þið eru að skipuleggja viðburði. Hægt er að fara inn á heimasíðuna til að skrá viðburð eða senda upplýsingar á netfangið margretv@dalvik.is K...
Lesa fréttina Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar

Handverks - og listafólk í Dalvíkurbyggð

Frá íþrótta,- æskulýðs- og menningarráði Dalvíkurbyggðar:   Auglýsing varðandi listasel   Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð hefur að undanförnu haft til umfjöllunar á fundum sínum þá hugmynd að sett ver...
Lesa fréttina Handverks - og listafólk í Dalvíkurbyggð

Handverks - og listafólk í Dalvíkurbyggð

Frá íþrótta,- æskulýðs- og menningarráði Dalvíkurbyggðar:   Auglýsing varðandi listasel   Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð hefur að undanförnu haft til umfjöllunar á fundum sínum þá hugmynd að sett verði á l...
Lesa fréttina Handverks - og listafólk í Dalvíkurbyggð

Opið bréf frá starfsfólki Húsabakkaskóla

7. okt. 2004 Bréf frá starfsfólki Húsabakkaskóla Til Fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar  og Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar.   Ágæta fræðsluráð og bæjarstjórn. Tilefni þessa bréfs er það að í gær var gerð opinber skýrsla Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri: "Hagkvæmnisathugun á færslu…
Lesa fréttina Opið bréf frá starfsfólki Húsabakkaskóla

Skotbómulyftari til sölu

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skotbómulyftara Tegund: JCB 526-55 T skr. árgerð 1997 Tilboðum ber að skila á: Bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Ráðhúsinu620 Dalvík eða með rafpósti dalvik@dalvik.is fyrir 15. októb...
Lesa fréttina Skotbómulyftari til sölu
Sundlaug Dalvíkur 10 ára

Sundlaug Dalvíkur 10 ára

10 ára afmæli   Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá opnun Dalvíkursundlaugar verður frítt í sund og líkamsræktarsal sunnudaginn 10. október.  Við hvetjum alla til að fagna þessum tímamótum með okkur með því að...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur 10 ára

Útivistartími barna

        Um útivistartíma. Börn 12 ára og yngri mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 20.00 frá 1. sept. til 1. maí og eftir kl. 22.00 frá 1. maí til 1. sept. nema í fylgd með fullorðnum.   Bör...
Lesa fréttina Útivistartími barna

Boðgreiðslutengin við Visa á heimsíðu Dalvíkurbyggðar

Nú býðst viðskiptavinum Dalvíkurbyggðar sú nýjung að skrá reglubundin gjöld sín hjá Dalvíkurbyggð í boðgreiðslu hjá Visa í gegnum heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Þau gjöld sem hægt verður að greiða með boðgreiðslum...
Lesa fréttina Boðgreiðslutengin við Visa á heimsíðu Dalvíkurbyggðar

Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla

Út er komin skýrsla Skólaþróunarsviðs Kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Skýrsluhöfundar eru þeir Trausti Þorsteinsson og Helgi Gestsson. Skýrsluna í heild sinni er að finna hér. 
Lesa fréttina Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla

Umsóknir um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar

Umsóknarfrestur um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar er liðinn. Alls sóttu 11 aðilar um starfið. Eftirtaldir aðilar sóttu um starf Félgasmálastjóra Dalvíkurbyggðar:   Arinbjörn Kúld Akureyri Auður Herdís Sigur
Lesa fréttina Umsóknir um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar

Kynningar - og umræðufundur á vegum Fræðsluráðs Dalvíkurbyggða

  Fundarboð Almennur kynningar- og umræðufundur verður haldinn að Rimum, Svarfaðardal, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 20.30. Dagskrá: 1.    Framtíðarskipan grunnskólamála í Dalvíkurbyggð.   Ath: Þess ...
Lesa fréttina Kynningar - og umræðufundur á vegum Fræðsluráðs Dalvíkurbyggða

Fundur bæjarstjórnar 5.10.2004

112. fundur 43. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimil Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. október  2004 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  &n...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 5.10.2004