Fréttir og tilkynningar

Göngustígagerð í Friðlandi Svarfdæla

Ferðamálaráð Íslands veitti 200.000 króna styrk til göngustígagerðar og merkingar í Friðlandi Svarfdæla. Hópur úr Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd, alls 10 manns, bauð fram aðstoð sína við að vinna þetta verkefni. Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóri Dalvíkurbyggðar, skipulagði þetta verkefn…
Lesa fréttina Göngustígagerð í Friðlandi Svarfdæla

Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal með nýja heimasíðu

Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal er komin með nýja heimasíðu. Slóðin er: http://www.internet.is/daeli
Lesa fréttina Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal með nýja heimasíðu

Frá Húsabakkaskóla: Fréttir af skólastarfi

Sjá má fréttir af skólastarfi Húsabakkaskóla á vef skólans: http://husabakkaskoli.ismennt.is/
Lesa fréttina Frá Húsabakkaskóla: Fréttir af skólastarfi

Frá Húsabakkaskóla: ágúst-Tengja Húsabakkaskóla

                       Ágúst -Tengja    Húsabakka 17. ágúst 2004 Ágætu nemendur Húsabakkaskóla, fyrsti skóladagur ...
Lesa fréttina Frá Húsabakkaskóla: ágúst-Tengja Húsabakkaskóla

Heljuhlaupið 2004 verður laugardaginn 28. ágúst n.k.

Heljuhlaupið fer fram 28. ágúst n.k.  Síðasti skráningardagur fyrir hlaupið er miðvikudagurinn 25. ágúst n.k.  Keppendur mæti við Sundlaug Dalvíkur kl. 8 að morgni þess 28. og þaðan verður farið með rútu í Kolbeinsd...
Lesa fréttina Heljuhlaupið 2004 verður laugardaginn 28. ágúst n.k.

Glæsilegur Fiskidagur !

Fiskidagurinn mikli var haldinn með miklum glæsibrag sl. laugardag í blíðskaparveðri á Dalvík. Yfir 27.000 manns mættu á hátíðarsvæðið yfir allan daginn og var stöðug umferð fram og til baka til staðarins. 94.000 matarskammtar runnu ljúflega ofan í gesti dagsins sem voru í skýjunum með daginn. Fiski…
Lesa fréttina Glæsilegur Fiskidagur !

Umferðarmál

Á fundi umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar þann 4. ágúst s.l. og á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 5. ágúst sl. voru umferðarmál m.a. til umfjöllunar.  Á fundi umhverfisráðs voru lagðar fram til kynningar athugasemdir...
Lesa fréttina Umferðarmál