Leikskólar

Í Dalvíkurbyggð eru reknir tveir leikskólar, Krílakot á Dalvík og Kötlukot á Árskógsströnd. 

Krílakot

Í Krílakoti eru fimm deildir, Skýjaborg, Skakkaland, Hólakot, Mánakot og Sólkot. Boðið er upp á 4-8 1/2 tíma vistum og tekum leikskólinn við börnunum þegar fæðingarorlofi lýkur og þar geta þau dvalið þar til skólaganga hefst. Alls geta dvalið í kringum 130 börn í leikskólanum.

www.dalvikurbyggd.is/krilakot

Kötlukot

Kötlukot er leikskóladeild Árskógaskóla en það er skóli fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 12 ára. Eitt af meginmarkmiðum skólans er að vera útileikskóli en skólinn flaggar einnig grænfána.

www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli