Fréttir og tilkynningar

Þjónustustefna Dalvíkurbyggðar.

Þjónustustefna Dalvíkurbyggðar.

Þjónustustefna sveitarfélagsins er sett á grunni 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Í júní 2021 var lögfest ákvæði í fyrrnefndum sveitarstjórnarlögum að frumkvæði Byggðastofnunar sem kveður á um að sveitarstjórn skuli móta stefnu sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum…
Lesa fréttina Þjónustustefna Dalvíkurbyggðar.
Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2025

Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2025

Nú styttist í aðventuna og er undirbúningur fyrir allskonar notalega og skemmtilega viðburði í sveitarfélaginu okkar á aðventunni og yfir jólahátíðina.Líkt og undanfarin ár þá verðum við með aðventudagatal á samfélagsmiðlum sveitarfélagsins. Því langar okkur til þess að fá upplýsingar um ykkar viðbu…
Lesa fréttina Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2025
Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2025.

Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2025.

Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2025.Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar og verður hægt að tilnefna til og með 30. nóvember 2025, tilnefnt er í gegnum þjónustugátt Dalvíkurbyggðar undir umsóknir. Íþrótta- og æskulýðsráð hefur síðan ári…
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2025.
Tilkynning frá veitum Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi vegna malbikunar.

Tilkynning frá veitum Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi vegna malbikunar.

Vegna framkvæmda verður Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi vegna malbikunar. Frá kl. 13 í dag, mánudag, þar til framkvæmdum lýkur. Hjáleið að íþróttamiðstöð er sunnan fótboltavallar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi vegna malbikunar.
Breytingar á starfsemi Árskógarskóla.

Breytingar á starfsemi Árskógarskóla.

Breytingar á starfsemi Árskógarskóla. Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum þann 4. nóvember s.l. breytingar á starfsemi í Árskógarskóla. Gott starf hefur verið unnið í Árskógarskóla, bæði á leikskóla og grunnskólastigi undanfarin ár. Í ljósi fækkunar barna á grunnskólastigi í Árskógarskóla og með hags…
Lesa fréttina Breytingar á starfsemi Árskógarskóla.
Brennuhald í Dalvíkurbyggð 2025/2026

Brennuhald í Dalvíkurbyggð 2025/2026

Brennuhald í Dalvíkurbyggð. Nú fer að styttast í jól og áramót og því er ekki úr vegi að minna á okkar frábæru brennuhefðir í Dalvíkurbyggð, en einhver misskilningur hefur verið á ferð í sveitarfélaginu um brennumálin í ár, því viljum við endilega koma því á framfæri að brennuhefðir verða eins og þ…
Lesa fréttina Brennuhald í Dalvíkurbyggð 2025/2026
Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.

Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.

Kynningarfundir vegna framtíðaráætlana fyrir skógarreitina Bögg og Brúarhvammsreit. Fundirnir verða tveir bæði í Menningarhúsinu Bergi sem og í félagsheimilinu í Árskógi. Þeir munu fara fram næsta laugardag 8.nóvember kl.11:00 í menningarhúsinu Bergi Dalvík og eftir hann þá verður farið í gönguferð …
Lesa fréttina Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóðHelstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á svi…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.

Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.

Á morgun miðvikudag 5.nóvember mætir dýralæknirinn aftur til okkar og er með aukadag í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð á milli kl.16:00 og 18:00 í áhaldahúsinu við Sandskeið. Upplagt fyrir þá gæludýraeigendur sem misstu af tímunum í síðustu viku. Dodatkowy dzień czyszcze…
Lesa fréttina Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.
Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg

Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg

Vegna framkvæmda verður Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi frá kl. 13 í dag, mánudag, þar til framkvæmdum lýkur. Hjáleið að íþróttamiðstöð er sunnan fótboltavallar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg
383. fundur sveitarstjórnar

383. fundur sveitarstjórnar

  383. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 4. nóvember 2025 og hefst kl. 16:15. Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar …
Lesa fréttina 383. fundur sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síða…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð