Fréttir og tilkynningar

Mynd: Friðrik Vilhelmsson

Áhugavert fyrirtækjaþing í menningarhúsinu Bergi

Í gær var haldið fyrirtækja þing Dalvíkurbyggðar í  Menningarhúsinu Bergi í Dalvíkurbyggð. Á þinginu sem haldið var af tilefni 40 ára afmælis Sæplast á Dalvík. Arnar Már Snorrason flutti erindið; Markaðsleiðandi frumkvöðlar í 40 ár fyrir hönd Sæplasts, Hilmir Svavarsson sem flutti erindi um iTUB og …
Lesa fréttina Áhugavert fyrirtækjaþing í menningarhúsinu Bergi
Sjómannadagurinn í Dalvíkurbyggð.

Sjómannadagurinn í Dalvíkurbyggð.

Dagskrá á hafnarsvæðinu á Dalvík. Laugardagin 1. júní kl. 11:00 á suðurgarðinum - Dorgveiðikeppni Kl. 13:00 á norðurbryggjunni - Keppt í kappróðri, reiptogi, naglaboðhlaupi og koddaslag.  Á hátíðarsvæðinu verður boðið upp á grillaðar pylsur og safa, candyfloss og popp, Skralli Trúður heilsar upp á…
Lesa fréttina Sjómannadagurinn í Dalvíkurbyggð.
Kynningarfundur fyrir nemendur Vinnuskóla og foreldra þeirra

Kynningarfundur fyrir nemendur Vinnuskóla og foreldra þeirra

Kynningarfundur fyrir nemendur Vinnuskóla og foreldra þeirra verður haldinn í Dalvíkurskóla mánudaginn 3. júní 2024 kl 16:15 Á fundinum verður farið yfir starfstíma Vinnuskólans, verkefni, aðstöðu og laun nemenda auk annars. Stefnt er að því að Vinnuskólinn hefji starfsemi mánudaginn 10. júní nk.
Lesa fréttina Kynningarfundur fyrir nemendur Vinnuskóla og foreldra þeirra
Fjárhagsáætlunargerð 2025

Fjárhagsáætlunargerð 2025

Fjárhagsáætlunargerð 2025 Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2025-2028. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja ko…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2025
Tilkynning frá Vegagerðinni - Múlagöng

Tilkynning frá Vegagerðinni - Múlagöng

Vegna viðhaldsvinnu verða Múlagöng lokuð frá og með sunnudeginum 26. maí frá kl. 20:00 til kl. 06:00 og næstu nætur þar á eftir. Uppsafnaðri umferð verður hleypt í gegn kl. 22:00, 24:00, og 03:00. Neyðarakstri verður hleypt í gegn á öllum tímum í samráði við Vaktstöð Vegagerðarinnar.
Lesa fréttina Tilkynning frá Vegagerðinni - Múlagöng
Kjörfundur vegna forsetakosninga í Dalvíkurbyggð.

Kjörfundur vegna forsetakosninga í Dalvíkurbyggð.

Lesa fréttina Kjörfundur vegna forsetakosninga í Dalvíkurbyggð.
Fyrirtækjaþing Dalvíkurbyggðar 2024 - Sæplast 40 ára.

Fyrirtækjaþing Dalvíkurbyggðar 2024 - Sæplast 40 ára.

30. maí milli 15:00-17:00 í menningarhúsinu Bergi Dalvík. Fundarstjóri er Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Sveitarstjóri. Dagskrá þingsins er eftirfarandi: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri setur þingið Markaðsleiðandi frumkvöðlar í 40 ár - Arnar Már Snorrason - Sæplast Deilihagkerfi m…
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing Dalvíkurbyggðar 2024 - Sæplast 40 ára.
Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða.

Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða.

Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða. Á fimmtudaginn s.l. komu nemendur háskólaseturs Vestfjarða í heimsókn til okkar í Dalvíkurbyggð, nemendur í háskólasetrinu koma allstaðar að úr heiminum og því fjölbreytt flóra nemenda. Þau fóru skoðunarferð í Frystihús Samherja á Dalvík, einnig komu þau á ky…
Lesa fréttina Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða.
Útboð- Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar

Útboð- Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í útboðsverkið: Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar Verkið felst í endurgerð leikskólalóðar við leikskólann Krílakot á Dalvík. Verktaki skal sjá um allan yfirborðsfrágang leikskólalóðar þar með er talinn gröft og brottakstur á efni, tilflutning á efni…
Lesa fréttina Útboð- Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar
Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.

Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.

Árlegir vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð fara fram að þessu sinni: Á Dalvík verður hreinsunardagur laugardaginn 25. maí, þeir sem kjósa að plokka þennan dag meiga skilja ruslið eftir við grænu stauratunnurnar og starfsmenn Dalvíkurbyggðar safna því saman, Gámasvæðið verður opið til kl.16:00 þenna…
Lesa fréttina Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur, Svarfaðarbraut 34.Verkið felst í breytingum á laugarkari, flísalögn á sundlaug, pottum og vaðlaugum ásamt raflagnavinnu.Verktími er frá ágúst til október 2024.Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur
Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.

Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.

Í dag undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri og forsvarsmenn Fjörubaðana viljayfirlýsingu um uppbyggingu í ferðaþjónustu á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Undirritunin fór fram í Sandvíkurfjöru á Hauganesi.Uppbyggingin felst í því að í sandvíkurfjöru verða byggð upp ný og stærri Fjöruböð…
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.