Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi.

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi.

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi. Á 370. fundi sveitarstjórnar ákvað sveitarstjórn með vísan til 8.gr í samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, með síðari breytingum, að samþykkja að fresta fundum sínum í júlí og ágúst 2024. Jafnframt því fær byggðarráð Dalvíkurbyggðar heimild til þess að ful…
Lesa fréttina Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar í sumarleyfi.
Kalskemmdir á túnum í Dalvíkurbyggð.

Kalskemmdir á túnum í Dalvíkurbyggð.

Kalskemmdir eru víða á túnum í sveitarfélaginu og fjallaði sveitarstjórn um málið á 370. fundi sínum í gær. Tún á Norðausturlandi eru víða mjög illa leikin, miklar kalskemmdir hafa komið í ljós á túnum bænda, einna helst í vestanverðum Eyjafirði. Ástandið er verst í Svarfaðardal og þar eru dæmi um …
Lesa fréttina Kalskemmdir á túnum í Dalvíkurbyggð.
Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Gamla skóla.

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Gamla skóla.

Til sölu húsnæði gamla grunnskólans í Dalvíkurbyggð að Skíðabraut 12 , ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber þar með talið tilheyrandi lóðarréttindum.Fyrir liggur ástandsúttekt EFLU verkfræðistofu dags. 20.05.2022, og er brýnt fyrir tilvonandi kaupendum að kynna sér efni hennar til hlýtar…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Gamla skóla.
Líf og fjör á hátíðarhöldum vegna 17. júní

Líf og fjör á hátíðarhöldum vegna 17. júní

17. júní var haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð í gær í blíðskaparveðri. Dagskráin var nokkuð hefðbundinn en hún hófst með 17. hlaupinu á Dalvíkurvelli.Þaðan var svo skrúðganga að menningarhúsinu Bergi þar sem Fjallkonan sem í ár var Silja Dröfn Jónsdóttir las ljóð eftir Hjalta Haraldsson frá Ytra-G…
Lesa fréttina Líf og fjör á hátíðarhöldum vegna 17. júní
370. fundur sveitarstjórnar.

370. fundur sveitarstjórnar.

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. júní 2024 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins. Dagskrá:Fundargerðir til kynningar 2405007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1107, frá 16.05.202…
Lesa fréttina 370. fundur sveitarstjórnar.
ATH. lokun á götu á Árskógssandi

ATH. lokun á götu á Árskógssandi

Ath Árskógssandur lokun. Vegna hættu á jarðskriði á Árskógarssandi, hefur götunni milli Sjávargötu og Ægisgötu á Árskógssandi verið lokað tímabundið. Við biðjum fólk að virða þessa lokun á meðan verið er að finna leiðir til þess að tryggja öryggið á bakkanum.
Lesa fréttina ATH. lokun á götu á Árskógssandi
ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.

ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.

Dalvíkurbyggð vill vara fólk við að vera á ferli í bökkunum fyrir neðan Bjórböðin á Árskógssandi vegna skriðu og fallhættu. Bakkinn er á hreyfingu og því varasamt að vera á ferðinni í kringum hann. Verið er að skoða hvaða leiðir er hægt að fara til þess að tryggja að bakkinn renni ekki allur fram en…
Lesa fréttina ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.
Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.

Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.

Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. Í tilefni af því að lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 árum í ár, gefur forsætisráðuneytið í samvinnu við forlagið út bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. Fjallkonan er þjóðartákn og í bókinni er kafað ofan í …
Lesa fréttina Gjöf til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.
Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? What services are important to you in your local…

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? What services are important to you in your local community? Jakie usługi są dla Ciebie ważne w Twoim rejonie?

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu. Þín þátttaka er mikilvæg! Könnunina má finna hér en hún er á íslensku, ensku og pól…
Lesa fréttina Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? What services are important to you in your local community? Jakie usługi są dla Ciebie ważne w Twoim rejonie?
17. júní í Dalvíkurbyggð

17. júní í Dalvíkurbyggð

  Forskot á sæluna: 15. júní Fánasmiðja á bókasafninu frá kl. 13.00-16:00. Hægt að skapa sinn eigin fána í litum af eigin vali, tilvalið til að taka með sér í skrúðgönguna.Meistaraflokkur karla Dalvík/Reynir tekur á móti Keflavík á Dalvíkurvelli kl. 14:00 16. júníMeistaraflokkur kvenna Dalvík/…
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð
Veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá Veiðifélag Svarfaðardalsár hefur úthlutað veiðileyfum til Dalvíkurbyggðar í Svarfaðardalsá.Ákveðið verið að auglýsa leyfin til umsóknar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar 67 ára og eldri og fyrir ungmenni 18 ára og yngri.Alls eru 18 veiði…
Lesa fréttina Veiðileyfi í Svarfaðardalsá
Tilkynning frá veitum-Árskógsandur

Tilkynning frá veitum-Árskógsandur

Vegna bilunar fór kalt vatn af Árskógarsandi í gær um tíma. Í hamaganginum við að komast biluninni og laga hana sem fyrst misfórst að tilkynna íbúum um atburðin og biðjumst við innilegrar afsökunar á því. Búið er að laga bilunina.  mbk, Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Árskógsandur