Fréttir og tilkynningar

Síðasti heimaleikurinn hjá Dalvík/Reyni þetta árið.

Síðasti heimaleikurinn hjá Dalvík/Reyni þetta árið.

Dalvík/Reynir leikur sinn síðasta heimaleik tímabilsins í dag á Dalvíkurvelli. Leikurinn hefst kl.18:00 og er andstæðingurinn Höttur/Huginn frá Egilstöðum & Seyðisfirði. Dalvík/Reynir er búið að eiga frábært tímabil og situr í efsta sæti 2.deildar þegar aðeins 2 leikir eru eftir og geta með sigri í …
Lesa fréttina Síðasti heimaleikurinn hjá Dalvík/Reyni þetta árið.
Fjárréttir í Dalvíkurbyggð

Fjárréttir í Dalvíkurbyggð

Næstu helgi fara fram fjárréttir í Dalvíkurbyggð. Á laugardaginn 9. sept fara réttir fram í Árskógsrétt u.m.þ.b kl.13:00-14:00  Á sunnudaginn 10. sept fara réttir fram í Tungurétt u.m.þ.b kl. 13:00.
Lesa fréttina Fjárréttir í Dalvíkurbyggð
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði í 81,5% starf. Um er að ræða tímabundna ráðningu til áramóta og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst. Næsti yfirmaður er leikskólastjóri. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem …
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráð
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í þrjú 100% störf og eitt 85% starf. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orða…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsfólki
Sveppafræðsla í Bögg

Sveppafræðsla í Bögg

Miðvikudaginn 6. september kl. 18, mun Skógræktarfélag Eyfirðinga standa fyrir sinni árlegu sveppagöngu sem að þessu sinni fer fram í Böggvisstaðaskógi í Dalvíkurbyggð. Guðríður Gyða, sveppafræðingur, fræðir gesti um neðanjarðarhagkerfi skóganna ásamt því hvernig greina skuli og meðhöndla helstu ma…
Lesa fréttina Sveppafræðsla í Bögg
Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?

Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?

Nú auglýsum við eftir viðburðum í sveitarfélaginu til þess að setja í viðburðadagatalið okkar, við viljum því endilega fá að vita af öllum viðburðum sem fara fram í Dalvíkurbyggð og setja þá í viðburðadagatalið okkar. Viðburðirnir mega vera stórir sem litlir, íþróttamót, opið hús eða ball, bara alls…
Lesa fréttina Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?
STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlensk sprotafyrirtæki.

STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlensk sprotafyrirtæki.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota. STARTUP STORMStartup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir græn verkefni þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Hraðallinn er byggður upp að fyrirmyn…
Lesa fréttina STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlensk sprotafyrirtæki.
Mynd: Friðrik Vilhelmson

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt venju eru fyrstu göngur og réttir aðra helgi í september eða 8.-10. September í Tungurétt og Árskógsrétt. Að öllu jöfnu hafa aðrar göngur verið viku síðar en ekki eru gerðar kröfur um að þær þurfi að vera samtímis á öllum gangnasvæðum eins og fyrstu göngur…
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Sendiherra Póllands á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð.

Sendiherra Póllands á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð.

Sendiherra Póllands Gerard Pokruszyński ásamt eiginkonu sinni og föruneyti kom í heimsókn í Dalvíkurbyggð í dag 4.september. Hann ræddi fræðslu og atvinnumál fyrir Pólverja sem búsettir eru í Dalvíkurbyggð við sveitarstjóra, sviðstjóra fræðslusviðs og upplýsingafulltrúa, eftir það hélt póska nefndin…
Lesa fréttina Sendiherra Póllands á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð.
Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi

Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi

Nemendur í Dalvíkurbyggð sem stunda nám á framhaldsskóla stigi geta átt rétt á jöfnunarstyrk frá menntasjóði. Jöfnunarstyrkur er styrkur fyrir þá nemendur sem stunda nám utan sveitarfélagssins þar sem þeir eru með lögheimili og fjölskyldu. Jöfnunarstyrkurinn skiptist í tvo flokka annars vegar akstur…
Lesa fréttina Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi
Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00

Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00

Allar stofnanir Dalvíkurbyggðar loka föstudaginn 1.september n.k. kl.12:00 vegna starfsdags starfsfólks Dalvíkurbyggðar. Bókasafnið verður lokað allan daginn vegna starfsdags. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins sem og íbúagáttina Mín Dalvíkurbyggð en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsin…
Lesa fréttina Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00
Mynd: Friðrik Vilhelmsson

Tungurétt 100 ára.

Laugardaginn s.l. var fagnað 100 ára afmæli Tungurréttar. Í tilefni af afmælinu var afhjúpaður minnisvarði um gangnamanninn, en er það fyrsti minnisvarðinn á Íslandi sem tileinkaður er gangnamanninnum. Margt var um manninn eins og gengur og gerist þegar Tungurétt er annars vegar, Þórarinn Hjartarson…
Lesa fréttina Tungurétt 100 ára.