Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur um nágrannavörslu

Kynningarfundur um nágrannavörslu verður haldinn miðvikudaginn 2. des. kl. 17 – 19 í Bergi menningarhúsi. Fulltrúi frá Sjóvá mætir á fundinn til að kynna verkefnið og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að mæta og kynna...
Lesa fréttina Kynningarfundur um nágrannavörslu

Jólatónleikar í Bergi

Jólatónleikar verða í Bergi 5. og 12. des.,kl. 13.,14., og 15.
Lesa fréttina Jólatónleikar í Bergi

Góður árangur UMSE á Silfurleikum ÍR í frjálsum íþróttum

Laugardaginn 21. nóvember síðastliðinn voru haldnir Silfurleikar ÍR og átti UMSE 4 keppendur á þessu móti en alls tók 571 keppandi þátt. Þar af voru tveir keppendur úr Dalvíkurbyggð þau Maggi Macej Zymkowiak og  Ste...
Lesa fréttina Góður árangur UMSE á Silfurleikum ÍR í frjálsum íþróttum

Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2009

Eftirtaldir aðiliðar eru tilnefndir til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2009 en það er hvert íþróttafélag sem tilnefnir sinn íþróttamann. Skíðafélag Dalvíkur - Björgvin Björgvinsson  Björgvin er eins og undanfarin á...
Lesa fréttina Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2009

Alþjóðleg íþróttabraut í Viborg

Íþróttalýðháskólinn í vinabæ Dalvíkurbyggðar í Danmörku, Viborg, býður ungmennum héðan úr sveitarfélaginu að skrá sig á alþjóðlega íþróttabraut á vorönn skólans 2010. Önnin hefst 4. janúar og stendur til 9. maí. N...
Lesa fréttina Alþjóðleg íþróttabraut í Viborg

Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

Tíminn líður og senn kemur fyrsti sunnudagur í aðventu en hann er næstkomandi sunnudag 29. nóvember. Í ár, líkt og síðasta ár, hefur Dalvíkurbyggð safnað saman upplýsingum um það sem er á döfunni í sveitarfélaginu fram á þ...
Lesa fréttina Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá/Biuro Ewidencji Lundnosci/Registration of residence

DALVÍKURBYGGÐ Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2009...
Lesa fréttina Íbúaskrá/Biuro Ewidencji Lundnosci/Registration of residence

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2009. Eyðublöð fy...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Mentor og hópastarf

Leikskólinn er kominn inní Mentor kerfið líkt og Grunnskólinn en til að byrja með notum við kerfið aðallega til að senda út tölvupóst. Við þurfum aðeins að læra á kerfið og skoða þá möguleika sem það hefur uppá að bjó...
Lesa fréttina Mentor og hópastarf

Jólatónleikar gítarnemenda Indreks

Jólatónleikar gítarnemenda Indreks verða haldnir á þriðjudaginn,24. nóv. kl. 16.15 í Mennigarhúsinu Bergi.
Lesa fréttina Jólatónleikar gítarnemenda Indreks
Kóngulær i blíðu og stríðu

Kóngulær i blíðu og stríðu

Yfir sjötíu tegundir af kóngulóm eru til á Íslandi. Ástarlíf þeirra er æði skrautlegt á köflum og kerlurnar reynast börnunum sínum vel en körlunum síður. Þær hafa marga spunakirtla á afturendanum og vefa með þeim nokkrar mis...
Lesa fréttina Kóngulær i blíðu og stríðu

Drifkraftur og athafnasemi

Alþjóðleg athafnavika er haldin á Íslandi 16.-22. nóvember í samstarfi fjölmargra aðila og verður á þeim tíma forvitnileg dagskrá haldin á Amtsbókasafninu, í Ketilhúsinu og Háskólanum á Akureyri. Í fréttatilkynningu um dagsk...
Lesa fréttina Drifkraftur og athafnasemi