Fréttir og tilkynningar

Febrúar strimill menningarhúsins Bergs

Febrúar strimill menningarhúsins Bergs

Hérna má finna febrúar strimillinn.
Lesa fréttina Febrúar strimill menningarhúsins Bergs
Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í Dalvíkurbyggð

Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í Dalvíkurbyggð

Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í DalvíkurbyggðSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir skv. 3.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingar fyrir eftirtalin skipulagsverkefni, þar sem markmiðið er skipuleggja blandaða íbúðabyggð á umræddum svæðum með traustum innviðum, aðgengilegum al…
Lesa fréttina Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í Dalvíkurbyggð
Íbúafundur í Bergi

Íbúafundur í Bergi

Íbúafundur verður haldinn í Bergi, þriðjudaginn 30. janúar kl.17:00Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitastjóri fer yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. María Markúsdóttir skipulagsfulltrúi fer yfir eftirfarandi skipulagsmál: Árskógssandur - Skipulagslýsing fyrir …
Lesa fréttina Íbúafundur í Bergi
Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024 eru nú aðgengilegir á Þjónustugátt Dalvíkurbyggðar Við viljum biðja eigendur fasteigna að skoða álagningarseðla vel og gera athugasemdir sem fyrst.Gott er að skoða hvort gjaldendur séu rétt skráðir. Hægt er að hafa samband við þjónustuver í síma 460-4900…
Lesa fréttina Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024
Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð Snjómokstur og hálkueyðing. Markmið með snjómokstri og hálkueyðingu er að minnka þau óþægindi sem snjór og ís veldur einstaklingum, fyrirtækjum og skólahaldi. Snjómokstri og hálkueyðingu í Dalvíkurbyggð er stjórnað af tveimur aðilum; Eigna-og…
Lesa fréttina Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningar sjóð Dalvíkurbyggðar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningar sjóð Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóðsveitarfélagsins vegna ársins 2024. Umsóknir þurfa aðberast til og með 25.febrúar nk. Sótt er um á þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Sl…
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningar sjóð Dalvíkurbyggðar
Kvennathvarfið

Kvennathvarfið

Lesa fréttina Kvennathvarfið
Tilkynning frá Terra

Tilkynning frá Terra

Vegna slæmrar veðurspár á morgun fimmtudag þá verður lífrænt og almennt sorp tekið í dag miðvikudag 24.01.
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra
Dalvíkurbyggð opnar samráðs vettvang á Betra Ísland.is

Dalvíkurbyggð opnar samráðs vettvang á Betra Ísland.is

Nú höfum við í Dalvíkurbyggð tekið í gagnið okkar svæði á vefsíðunni Betra Íslandi en það svæði er ætlað í að auka íbúalýðræði í sveitarfélaginu, en einnig er því ætlað að fá fleiri hugmyndir um það sem við getum gert til þess að gera gott sveitarfélag enn betra.
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð opnar samráðs vettvang á Betra Ísland.is
365. fundur sveitarstjórnar

365. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 23. janúar 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynninga…
Lesa fréttina 365. fundur sveitarstjórnar
Dalbæ færð gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Dalbæ færð gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Á dögunum færði Lionsklúbburinn Sunna íbúum á Dalbæ grjónapokaspil að gjöf. Spilið verður notað til dægrastyttingar fyrir íbúa. Spilið er hanverk eftir Kristinn Hólm frá Akureyri. Kristín Heiða iðjuþjálfi á Dalbæ tók við gjöfinni fyrir hönd íbúa og segir að spilið eigi eftir að koma að góðum notum f…
Lesa fréttina Dalbæ færð gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu
Kjör á Íþróttamanni Ársins í Dalvíkurbyggð

Kjör á Íþróttamanni Ársins í Dalvíkurbyggð

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í dag 11. janúar. Það var knattspyrnumaðurinn Þröstur Mikael Jónasson sem var valinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2023. Þröstur var fyrirliði og einn besti leikmaður Dalvíkur/Reynis sumarið 2023 þegar liðið …
Lesa fréttina Kjör á Íþróttamanni Ársins í Dalvíkurbyggð