Fréttir og tilkynningar

Útboð

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja viðbyggingu við Leikskólann Krílakot við Karlsrauðatorg Dalvík. Viðbyggingin er 140 m2 timburbygging á steyptum grunni. Einnig er óskað eftir tilboðum í að framkvæma breytingar ...
Lesa fréttina Útboð

Fyrsti fundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Í gær kom saman í fyrsta sinn stjórn starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar en í stjórn sitja þau Jón Arnar Sverrisson, Margrét Ásgeirsdóttir, Snæborg Jónatansdóttir, Friðjón Sigurvinsson og Sigfríð Valdimarsdóttir. Á fundin...
Lesa fréttina Fyrsti fundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Nú hefur veðurklúbburinn á Dalbæ sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar. Klúbbfélagar telja að febrúar verði umhelypingasamur mánuður með suðvestan áttir að mestum hluta. Einnig segja félagsmenn að febrúar verði að meða...
Lesa fréttina Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Byggðasafnið Hvoll leitar eftir myndum

Byggðasafnið Hvoll hefur haft samstarf við Húsafriðunarnefnd um öflun gagna varðandi kirkjurnar þrjár í Svarfaðardal. Tengist sú vinna ritun bókanna Kirkjur Íslands sem er grundvallarrit um friðaðar kirkjur á Íslandi. Safnið aug...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll leitar eftir myndum

Fyrirlestur um hegðunarvanda í sal Dalvíkurskóla

Þriðjudaginn 30. janúar klukkan 16:00 verður Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaraháskóla Íslands með fyrirlestur í sal Dalvíkurskóla. Fyrirlesturinn ber heitið Geta jákvæð viðhorf dregið úr hegðunarvanda? Þar segir frá...
Lesa fréttina Fyrirlestur um hegðunarvanda í sal Dalvíkurskóla
Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu

Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu

Pétur og úlfurinn í Dalvíkurkirkju Foreldrafélög leikskólanna í Dalvíkurbyggð buðu börnunum upp á brúðuleiksýninguna Pétur og úlfurinn í síðustu viku og vakti sýningin mikla lukku viðstaddra. Það var brúðugerðarme...
Lesa fréttina Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu

11 umsóknir bárust um starf fræðslu- og menningarfulltrúa

Alls bárust 11umsóknir um starf fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðuna: Ásdís Elva Helgadóttir, Akureyri. Áslaug Valgerður Þórhallsdóttir, ...
Lesa fréttina 11 umsóknir bárust um starf fræðslu- og menningarfulltrúa

Auglýsing á deiliskipulagi Túnahverfis

Auglýsing á deiliskipulagi Túnahverfis Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi þar sem gert er ráð fyrir blandaðri íbúðarbyggð. S...
Lesa fréttina Auglýsing á deiliskipulagi Túnahverfis

Bæjarstjórnarfundur 16. janúar 2007

DALVÍKURBYGGÐ 156.fundur 11. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 16. janúar 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. janúar 2007

Skíðakrakkar frá Dalvík og Ólafsfirði við æfingar í Noregi

Hópur skíðabarna úr Ólafsfirði og frá Dalvík dvelja núna við æfingar í Geilo í Noregi ásamt tæplega 50 öðrum börnum frá Íslandi. Hægt er að fylgjast með krökkunum á vefslóðinni  www.blog.central.is/norge2007. A...
Lesa fréttina Skíðakrakkar frá Dalvík og Ólafsfirði við æfingar í Noregi

Söfnun jólatrjáa til urðunar

Næstkomandi mánudag, 8. janúar, mun bíll fara um Dalvík, Hauganes og Árskógssand og hirða upp jólatré sem komið hefur verið fyrir út  við lóðamörk. Þeir sem ekki nýta sér þessa þjónustu er bent á þar til gerða gáma ...
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa til urðunar

Karlakór Dalvíkur og Fiskideginum mikla veittar viðurkenningar

Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð Dalvíkurbyggðar veitti, á síðasta fundi ráðsins þann 29. desember 2006, viðurkenningar og fjárstyrk til aðila sem hafa unnið að eflingu menningar á svæðinu. Ráðið veitti Karlakór...
Lesa fréttina Karlakór Dalvíkur og Fiskideginum mikla veittar viðurkenningar