Fréttir og tilkynningar

Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ

Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ

Þann 22. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ á Dalvík. Alls bárust fjórar umsóknir og eru þær í starfrófsröð:  Bjarnveig Ingvadóttir Elísa Rán Ingvarsdóttir Eva Björg Guðmundsdóttir Heiða Hauksdóttir
Lesa fréttina Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ
Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Staða skólastjóra við leik- og grunnskólann Árskógarskóla er laus til umsóknar. Starfið felst í stjórnun skólans ásamt kennslu og umsjón með félagsheimilinu Árskógi. Leitað er að öflugum, faglegum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið skólastarf. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók…
Lesa fréttina Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð
Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013

Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur  SUMARIÐ 2018 Fyrir börn sex ára (fædd 2012) frá 11.– 16. júní (alls 6 skipti) Fyrir börn fimm ára(fædd 2013) frá 18.-22 júní (alls 5 skipti)   Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur) Hægt er að v…
Lesa fréttina Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013
Tilboð í stiga

Tilboð í stiga

Óskum eftir tilboði í þennan 4,5 metra háa stiga úr galv. stáli. Innifalið í tilboði skal vera niðurtekning. Allar nánari upplýsingar gefur Börkur Þór Ottósson í síma 864 8373 eða netfang borkur@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Tilboð í stiga
Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni

Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni

Í ár á sveitarfélagið Dalvíkurbyggð 20 ára afmæli en það var árið 1998 sem Árskógshreppur, Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur sameinuðust og úr varð Dalvíkurbyggð. Af því tilefni langar atvinnumála- og kynningarráð til þess að útbúa afmælismerki sveitarfélagsins og býður íbúum að taka þátt …
Lesa fréttina Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi þremur vikum fyrir kjördag.  Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12 árdegis þann 5. maí 2018. Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar tekur á móti framboðsgögnum laugardaginn 5. maí n.k. milli kl. 11:00 og 12:00 í fund…
Lesa fréttina Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018
Sumarstörf á umhverfis- og tæknisviði

Sumarstörf á umhverfis- og tæknisviði

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf sumarstarfsmanna á umhverfissviði. Starfsmennirnir starfa undir umhverfisstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 5 maí 2018. Starfstími er frá 1. júní – 31. ágúst 2018 Hæfniskröfur • Sjálfstæð vinnubrögð. • Samskipta- og skipulagshæfni …
Lesa fréttina Sumarstörf á umhverfis- og tæknisviði
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf við heimilisþjónustu, þjónustu við fatlaða og til…

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf við heimilisþjónustu, þjónustu við fatlaða og tilsjón á heimili

Hjá félagsþónustu Dalvíkurbyggðar eru eftirfarandi störf í boði: Við heimilisþjónustu Óskað er eftir starfsmanni til framtíðarstarfa í 40-50% starfshlutfall.  Einnig í 100%  starf við sumarafleysingar í tvo – þrjá mánuði, það er júní til ágúst. Þjónusta við fatlaða Félagsþjónustan óskar eftr að …
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf við heimilisþjónustu, þjónustu við fatlaða og tilsjón á heimili
Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta

Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta

Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á nýútkominni skýrslu um frumúttekt smávirkjanakosta í Eyjafirði.  Frummælendur Árni Sveinn Sigurðusson og Ásbjörn Egilsson, skýrsluhöfundar og verkfræðingar hjá Verkfræðistofunni Eflu  - Kynna efni skýr…
Lesa fréttina Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta
Hagnaður af rekstri sveitarfélagins samkvæmt ársreikningi ársins 2017

Hagnaður af rekstri sveitarfélagins samkvæmt ársreikningi ársins 2017

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 var samþykktur í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 17. apríl 2018. Samkvæmt samstæðureikningi A og B hluta er hagnaður af rekstri sem nemur tæpum 232 milljónum.  Er þetta um 161 milljónum betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í upphaflegri áætlun.  T…
Lesa fréttina Hagnaður af rekstri sveitarfélagins samkvæmt ársreikningi ársins 2017
Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar vegna starfsdags föstudaginn 20. apríl

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar vegna starfsdags föstudaginn 20. apríl

Föstudaginn 20. apríl verða skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar vegna starfsdags starfsmanna. Við bendum á að ýmsar upplýsingar er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar vegna starfsdags föstudaginn 20. apríl
Lausar kennarastöður í Árskógarskóla Dalvíkurbyggð

Lausar kennarastöður í Árskógarskóla Dalvíkurbyggð

*Við auglýsum eftir leikskólakennara/uppeldismenntuðumeinstaklingi í 80-90% starf frá 14. ágúst 2018.  **Við auglýsum eftir umsjónarkennara sem getur líka kennt list- og verkgreinar, tímabundið skólaárið 2018-2019, ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til s…
Lesa fréttina Lausar kennarastöður í Árskógarskóla Dalvíkurbyggð