Fréttir og tilkynningar

Að Skeiðsvatni með Ferðafélagi Svarfdæla

Á morgun verður gengið að Skeiðsvatni sem er fyrir ofan Kot í Svarfaðardal. Mæting við Dalvíkurkirkju klukkan 17:15. Þar tekur Maggi í Svæði á móti þátttakendum og stýrir framhaldinu. Kjörið er að taka með sér smá nestisbi...
Lesa fréttina Að Skeiðsvatni með Ferðafélagi Svarfdæla

Umsækjendur um stöðu aðalbókara

Þann 6. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu aðalbókara Dalvíkurbyggðar. Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Alls sóttu 5 um starfið og eru nöfn þeirr...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu aðalbókara

TS Shippingline

Vegna erindis frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu sem tekið var fyrir í byggðaráði Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 9. júlí, þar sem fram kom að TS Shippingline hefur sótt um ívilnunarsamning við íslenska ríkið, skal eftirfaran...
Lesa fréttina TS Shippingline

Opnunartími skrifstofu frá 13. júlí – 7. ágúst

Frá og með mánudeginum 13. júlí – föstudagsins 7. ágúst verður opnunartími skrifstofu sem hér segir: Skiptiborð opið frá kl. 8:00-16:00 Skrifstofa opin frá kl. 10:00-13:00 Mánudaginn 10. ágúst opnar skrifstofan með hefbund...
Lesa fréttina Opnunartími skrifstofu frá 13. júlí – 7. ágúst
Straumlaust á Dalvík, Svarfaðardal, Skíðadal og Hrísey

Straumlaust á Dalvík, Svarfaðardal, Skíðadal og Hrísey

Straumlaust verður á Dalvík, Svarfaðardal, Skíðadal og Hrísey frá miðnætti aðfararnótt föstudagsins 10. júlí frá miðnætti og fram eftir nóttu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 RA...
Lesa fréttina Straumlaust á Dalvík, Svarfaðardal, Skíðadal og Hrísey

Fyrsta skóflustunga tekin vegna stækkunar Krílakots

Á morgun, fimmtudaginn 9. júlí kl. 10:30, verður tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Krílakot og munu framkvæmdir hefjast í kjölfarið. Gert er ráð fyrir að verktími standi fram í ágúst 2016.  Ásam...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustunga tekin vegna stækkunar Krílakots

Hjóladagur í Kátakoti

Í dag er hjóladagur í Kátakoti og því er gatan frá horninu fyrir neðan kirkjuna og út að horninu efst á Karlsrauðatorgi lokuð fyrir allri umferð frá k. 10:00-12:00.
Lesa fréttina Hjóladagur í Kátakoti

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudagsgangan þessa vikuna er um Hillur á Árskógsströnd. Sveinn Jónsson fyrrum Kálfsskinnsbóndi mun rölta með okkur þessa leið og ausa af viskubrunni sínum um þetta svæði. Safnast verður í bíla við Dalvíkurkirkju, þaðan...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla
Dalvíkurskóli með fjórar milljónir frá upphafi þátttöku í UNICEF-hreyfingadeginum

Dalvíkurskóli með fjórar milljónir frá upphafi þátttöku í UNICEF-hreyfingadeginum

Grunnskólabörn víða um land taka jafnan þátt í UNICEF-hreyfingardeginum, sem skólarnir velja að halda þegar best hentar. Þá skipuleggja skólarnir fræðslu- og íþróttadag sem helgaður er áheitaverkefni til styrktar UNICEF-hreyfin...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli með fjórar milljónir frá upphafi þátttöku í UNICEF-hreyfingadeginum

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðalbókara

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðalbókara á Fjármála- og stjórnsýslusvið. Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þr
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðalbókara
Vinnuskólinn tekur þátt í heilsueflandi samfélagi

Vinnuskólinn tekur þátt í heilsueflandi samfélagi

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar keypti í sumar tvö reiðhjól og hjálma sem ætluð eru fyrir flokksstjóra vinnuskólans. Er þetta liður í því að minnka bílnotkun vinnuskóla og um leið að auka hreyfingu starfsmanna. Stór hluti af...
Lesa fréttina Vinnuskólinn tekur þátt í heilsueflandi samfélagi
Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Á 17. júní gaf slysavarnadeildin á Dalvík íþróttamiðstöðinni armkúta, núðlur og leikföng til að nota í sundlauginni. Allt er þetta liður í slysavörnum. Mikilvægt er að öll börn séu synd, kunni að kafa og g...
Lesa fréttina Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf