Börn og unglingar

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra.

Boðið er upp á ráðgjöf, þjálfun, liðveislu, dvöl hjá stuðningsfjölskyldu, sumardvöl o.fl. Reynt er eftir fremsta megni að koma til móts við óskir hvers og eins um þjónustuna. Ráðgjöf er veitt til leikskóla og skóla vegna fatlaðra barna.

Hér má finna upplýsingar um sumarnámskeið barna og unglinga í Dalvíkurbyggð