Fréttir og tilkynningar

Síðsumarskveðja sveitarstjóra

Síðsumarskveðja sveitarstjóra

Nú líður á sumarið sem hefur verið með eindæmum gott veðurfarslega séð. Íslendingar hafa gert víðreist um okkar fagra land og notið náttúruperla okkar í ríkara mæli en undanfarin ár enda lítið um ferðir til útlanda. Í Dalvíkurbyggð hefur verið nokkuð um ferðamenn þótt sannarlega sé það í minna mæl…
Lesa fréttina Síðsumarskveðja sveitarstjóra
Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir veturinn 2020-2021 er hafin. Foreldrar, forráðamenn og nemendur er beðnir að skrá sig inn hér. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig. Starfsfólk TÁT …
Lesa fréttina Innritun í TÁT hafin
Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja

Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja

Nýtt fiskvinnsluhús Samherja var formlega opnað í gær, miðvikudaginn 13. ágúst, við hátíðlega athöfn. Neðar í fréttinni má finna ávarp sveitarstjóra frá opnuninni í gær.  Fyrsta skóflustungan að nýju fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík þann 21. júní 2018, en það voru leikskólabörn af leikskólanum Krí…
Lesa fréttina Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda í 90% starf frá og með 1. september 2020. Hæfniskröfur: - Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi- Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg- Jákvæðni og sveigjanleiki- Góð færni í mannlegum sa…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda
Hér verður engin Fiskidagshelgi

Hér verður engin Fiskidagshelgi

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu, með auknum fjölda smita og þeirra sem sitja í sóttkví finnst okkur rétt að ítreka eftirfarandi: Í Dalvíkurbyggð verður enginn Fiskidagur og engin hátíðarhöld honum tengdum þessa helgi. Því biðlum við til allra, jafnt íbúa sveitarfélagsins sem og f…
Lesa fréttina Hér verður engin Fiskidagshelgi
Heitavatnslaust frá Húsabakka - Hreiðarsstaðakoti

Heitavatnslaust frá Húsabakka - Hreiðarsstaðakoti

Heitavatnslaust er frá Húsabakka að Hreiðarsstaðakoti þar sem heitavatnslögn er í sundur. Skv. upplýsingum frá veitnavaktinni ætti Laugahlíðahverfi enn að vera á fullum þrýstingi. Unnið er að viðgerðum.
Lesa fréttina Heitavatnslaust frá Húsabakka - Hreiðarsstaðakoti
TAKK - veggur og hamingjuplan

TAKK - veggur og hamingjuplan

Það er fallegt um að líta í Dalvíkurbyggð þessa dagana og margt gert til að fegra enn frekar. Margt má laga fyrir góða daga eins og stjórn Fiskidagsins mikla komst svo vel að orði. Á landsvísu hefur verið í gangi svokallað TAKK - verkefni sem er tileinkað Frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi fors…
Lesa fréttina TAKK - veggur og hamingjuplan