Sundskáli Svarfdæla

Sundskáli Svarfdæla var reistur 1929 og er því næst elsta yfirbyggða sundlaug landsins. Laugin er 12,5 m að lengd og á botni sundlaugarinar er að finna hafmeyju í djúpu lauginni.

Skálinn hefur verið leigður út til einstaklinga og hópa árið um kring en nú hefur því verið hætt þar sem reglur um öryggi á sundstöðum segja að það sé ekki heimilt án sérstakrar gæslu.

Allar nánari upplýsingar gefa rekstraraðilar eru Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján E. Hjartarson, í s. 8463390 / 8626155 eða á netfangið trollahondum@gmail.com