Fréttir og tilkynningar

Páskabingó sunnudaginn 6. apríl

Barna-og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS heldur hið árlega páskabingó sunnudaginn 6.apríl kl. 17:00 í hátíðarsal Dalvíkurskóla, gengið inn um aðalinngang. Fjöldi glæsilegra vinninga að vanda. Hvetjum alla til að mæta ...
Lesa fréttina Páskabingó sunnudaginn 6. apríl

Fullkomið brúðkaup frumsýnt föstudaginn 4. apríl

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir gamanverkið Fullkomið brúðkaup næstkomandi föstudag, 4. apríl. Höfundur verksins er Robin Hawdon en leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal. Miðasala á verkið er í síma 868 9706 á milli kl. 16:00-21:00...
Lesa fréttina Fullkomið brúðkaup frumsýnt föstudaginn 4. apríl
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því svið...
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Unglingameistaramót Íslands Dalvík-Ólafsfirði 28. - 30. mars

Unglingameistarmót Íslands fyrir 12-15 ára hefst í dag. Mótið er haldið á Dalvík og Ólafsfirði dagana 28.-30.mars og eru að skíðafélögin á þessum stöðum sem skipuleggja mótið. Keppt er í alpagreinum og göngu. Alls eru skrá...
Lesa fréttina Unglingameistaramót Íslands Dalvík-Ólafsfirði 28. - 30. mars
Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík

Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingu við Íþróttamiðstöðina á Dalvík. Helstu störf eru baðvarsla, gæsla við laug, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður ...
Lesa fréttina Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík
Comenius

Comenius

Fundur í Comeniusverkefninu okkar var haldin í Finnlandi nú mars og tóku 4 kennarar í Dalvíkurskóla þátt í þeirri heimsókn. Þ. e Sigga, Jóhanna, Ásrún og Skafti. Þetta var ótrúlega vel skipulögð og áhugaverð heimsókn. Þarn...
Lesa fréttina Comenius
Alla leið í Eldborgarsal Hörpu

Alla leið í Eldborgarsal Hörpu

Uppskerutónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar voru haldnir í Berg þriðjudaginn 25. Febrúar. Þrjú atriði voru valin af dómurum til að halda áfram keppni í Hofi laugardaginn 13. mars, en það voru þau Helgi Halldórsson sem l
Lesa fréttina Alla leið í Eldborgarsal Hörpu
Gott gengi í Nótunni

Gott gengi í Nótunni

Uppskerutónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar voru haldnir í Berg þriðjudaginn 25. febrúar, en þeir eru undankeppni fyrir Nótuna, uppskeruhátíð tónlistarskóla um land allt. Þrjú atriði voru valin af dómurum til að halda áf...
Lesa fréttina Gott gengi í Nótunni

Lesaðstaða í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum.

Kæru framhaldsskólanemar Nú í kennaraverkfalli er mikilvægt sem aldrei fyrr að láta ekki deigan síga og stunda námið kappsamlega. Má bjóða ykkur að nýta lesaðstöðu í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum. Húsið er venjulega ...
Lesa fréttina Lesaðstaða í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum.

Starf skólaliða við Árskógarskóla

Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 70-80% starf skólaliða. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur á aldrinum 1 árs til 13 ára og 14 starfsmenn í tæpum 10 stöðugildum. Uppl
Lesa fréttina Starf skólaliða við Árskógarskóla

Svarfdælskum marsi frestað

Vegna veðurs og ófærðar hefur Svarfdælskum marsi verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina Svarfdælskum marsi frestað
Grunnskólaheimsókn hjá 2008 árgangi

Grunnskólaheimsókn hjá 2008 árgangi

Nú fer að líða að því að 2008 árgangurinn útskrifist úr leikskóla og hefji nám á næsta skólastigi. Í dag fórum við því í heimsókn í Dalvíkurskóla þar sem flest börnin munu hefja sitt grunnskólanám. Björn G...
Lesa fréttina Grunnskólaheimsókn hjá 2008 árgangi