Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur

Hugsast getur að þurfi að taka kalda vatnið af nú seinni partinn við eftirtaldar götur vegna viðgerða: Mímisvegur frá Svarfaðarbraut, Dalbraut, Sunnubraut og Hjarðarslóð og Svarfaðarbraut frá Ásvegi og suður úr, að sundlaug me...
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá febrúarmánaðar

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar en fundað var í klúbbnum nú í lok janúar. Ekki voru klúbbfélagar alveg sáttir við janúarspána, en áægðir með að mánuðurinn var mildari en þeir sp...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá febrúarmánaðar

Dalvíkurbyggð í 4. sæti af 38

Tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, birtir á hverju ári lista yfir gengi og stöðu sveitarfélaganna í landinu. Í fyrra var listinn birtur undir yfirskriftinni: Draumasveitarfélagið. Þá var Dalvíkurbyggð í 6...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 4. sæti af 38
Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés

Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés

Síðasta föstudagskvöld fór fram í félagsmiðstöðinni Pleizinu, undankeppni söngkeppni Samfés. Sigurvegarar kvöldsins keppa á Akureyri í Norðurlandskeppni í kvöld og ef þau komast áfram þá keppa þau á lokakeppninni í Laugard...
Lesa fréttina Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés
Magni 5 ára

Magni 5 ára

Í dag, 28 janúar er Magni 5 ára. Magni byrjaði daginn á að búa til kórónu. Í samveru sundu krakkarnir fyrir hann afmælissönginn og hann og Dóra skelltu sér út að flagga í tilefni dagsins. Við öll á Kátakoti óskum Magna innile...
Lesa fréttina Magni 5 ára
Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 28. janúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00. Allir velkomin
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni
Nýtt íþróttahús

Nýtt íþróttahús

aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa afasfafdfafaagafdgadfgadsadgfgsf
Lesa fréttina Nýtt íþróttahús
Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Jakob Helgi Bjarnason, skíðamaður frá Dalvík, hefur verið við æfingar og keppni í Noregi síðustu daga. Jakob er 14 ára og keppti á tveimur mótum, svigi og stórsvigi, dagana 20. og 21.janúar sl.Mótin eru fylkismót í Akershusfylki þaðan sem flestir af bestu skíðamönnum Noregs koma. Svigmótið var haldi…
Lesa fréttina Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs

Á dögunum var auglýst eftir afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa 50% stöðu og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. 50% stöðu. Hægt var að sækja um sitt hvort starfið eða bæði störfin saman sem 100% stöðu. Alls bárus...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs

Nýr starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði

Þær breytingar hafa orðið á bæjarskrifstofunni að Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, fjármála- og stjórnsýslustjóri, er komin í fæðingarorlof. Við hennar starfi tekur því tímabundið Katrín Dóra Þorsteinsdóttir viðskipta- o...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2011 – 2013

Framsaga bæjarstjóra 19. janúar 2010, fyrri umræða um þriggja ára áætlun 2011-2013: Ég mæli hér fyrir þriggja ára áætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2011 – 2013, en samkvæmt lögum á þriggja ára áætlun að koma til vi...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2011 – 2013

Gítartónleikar á byggðasafninu 21. janúar

Fimmtudaginn 21. janúar kemur Kristinn H. Árnason fram á hádegistónleikum á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Aðgangseyrir er 1.000kr og boðið verður upp á léttar veitingar.  Tónleikarnir hefjast kl. 12:10 Á tónleikunum v...
Lesa fréttina Gítartónleikar á byggðasafninu 21. janúar