Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð
Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð
Í vikunni fara fram hreinsunardagar í þéttbýlum sveitarfélagsins. á morgun 21. maí eru hreinsunardagar á Hauganesi og Árskógssandi, verið er að koma upp gámum á báðum stöðum þannig að hægt sé að losa sig strax við það sem safnast saman. Við viljum koma miklu hrósi á …
20. maí 2025