Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25
Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25 Auglýsing lóða
Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til úthlutunar parhúsalóðir við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25.Um er að ræða tvær lóðir þar sem heimilt er að byggja parhús á einni hæð skv. deiliskipulagi. Leyfilegt byggingarmagn á hvorri lóð er 340 m2.Úthlutunarskilmála má…
13. ágúst 2024