Fréttir og tilkynningar

Undirritun málefna- og samstarfssamnings B-lista og D-lista

Undirritun málefna- og samstarfssamnings B-lista og D-lista

Í gær, fimmtudaginn 31. maí, var undirritaður málefna- og samstarfssamningur B-lista Framsóknar- og félagshyggjufólks og D-lista Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022. Tekið er mið af stefnumálum beggja framboðanna …
Lesa fréttina Undirritun málefna- og samstarfssamnings B-lista og D-lista
Molta fyrir garðeigendur í Dalvíkurbyggð

Molta fyrir garðeigendur í Dalvíkurbyggð

Garðeigendur geta nú sótt sér moltu án endurgjalds í haug við áhaldahúsið. Um er að ræða tvenns konar moltu: Gróðurmoltu sem er hágæða molta unnin úr gróður- og grasleifum sem til falla á Eyjafjarðarsvæðinu. Þessi molta hentar í alla almenna garðrækt og í matjurtargarða sem jarðvegsbætir og næring…
Lesa fréttina Molta fyrir garðeigendur í Dalvíkurbyggð
Rusl tínt fyrir ferðasjóðinn

Rusl tínt fyrir ferðasjóðinn

Í gær, miðvikudaginn 30. maí, fóru galvaskir 9. bekkingar úr Dalvíkurskóla í ruslatínslu austur á sand en fyrirtækið Sæplast á Dalvík styrkti ruslatínsluverkefnið með 100.000kr. framlagi í ferðasjóð ungmennanna.  Hefð er fyrir því að 9. bekkur sjái um ruslahreinsun á sandinu og varð engin breyting …
Lesa fréttina Rusl tínt fyrir ferðasjóðinn
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018

Síðastliðinn laugardag fóru fram sveitarstjórnarkosningar um allt land. Á kjörskrá í Dalvíkurbyggð voru 1362. Alls kusu 1088 sem er 79,88% kjörsókn. Til samanburðar má geta að í síðustu sveitarstjórnarkosningum, 2014, var kjörsókn 84,39%. Niðurstöður kosninganna voru sem hér segir: B-listi Frams…
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018
Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí

Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí frá kl. 11:00 og frameftir degi.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí
Lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí

Lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí frá kl. 10:00 og frameftir degi.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí
Starfsáætlanir á heimasíðu

Starfsáætlanir á heimasíðu

Nú eru starfsáætlanir allra sviða hjá Dalvíkurbyggð komnar inn á heimasíðu sveitarfélagsins og geta áhugasamir kynnt sér innihald þeirra.  Starfsáætlanir eru unnar samhliða gerð fjárhagsáætlunar ár hvert. Þar er að finna yfirlit yfir verkefni liðins árs og þau verkefni sem framundan eru á hverju sv…
Lesa fréttina Starfsáætlanir á heimasíðu
Hin árlega handverkssýning á Dalbæ

Hin árlega handverkssýning á Dalbæ

Hin árlega handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður haldin á Dalbæ dagana 26. - 28. maí frá kl. 13:00-17:00 alla dagana.  Sýningin er öllum opin og ókeypis.  Kaffisala til ágóða fyrir félagsstarfið verður sunnudaginn 27. maí kl. 13:00-17:00.
Lesa fréttina Hin árlega handverkssýning á Dalbæ
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin.  Í Dalvíkurbyggð er kosið utan kjörfundar hjá kjörstjóra, þjónustuveri skrifstofa Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi Dalvíkur, frá kl. 10:00-15:00 alla virka daga.  Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við atkvæðagrei…
Lesa fréttina Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018
Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ

Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ

Elísa Rán Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur verið ráðin sem hjúkrunarframkvæmdastjóri hjúkrunar- og dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík. Alls bárust fjórar umsóknir um stöðuna en umsóknarfrestur rann út þann 22. apríl síðastliðinn.  Elísa mun formlega hefjast störf þann 1. ágúst næstkomandi.…
Lesa fréttina Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 samþykktur á fundi sveitarstjórnar

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 samþykktur á fundi sveitarstjórnar

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 var tekin til seinni umræðu og endanlegrar samþykktar á fundi sveitarstjórnar þann 15. maí síðastliðinn.  Samkvæmt samstæðureikningi A og B hluta er hagnaður af rekstri sem nemur tæpum 232 milljónum.  Er þetta um 161 milljónum betri niðurstaða en gert v…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 samþykktur á fundi sveitarstjórnar
Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla

Þann 7. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu skólastjóra við leik- og grunnskólann Árskógarskóla. Umsækjendur voru tveir og eru þeir í stafrófsröð: Guðrún Inga Hannesdóttir, grunnskólakennari Jónína Garðarsdóttir, grunnskólakennari
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla