Vegna umtalsverðs viðhalds verður Hvoll lokað í óákveðin tíma.
Við vonumst til að geta opnað dyrnar fljótlega á ný og hvetjum ykkur að vera dugleg að sækja önnur söfn við Eyjafjörðinn í sumar!
Byggðasafnið Hvoll er fjölbreytt og skemmtilegt safn fyrir alla fjölskylduna með munum úr byggðarlaginu ásamt sýningum af ýmsum toga.