Fréttir og tilkynningar

Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal

Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt iðnaðarsvæ…
Lesa fréttina Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal
Rafmagnslaust í Dalvíkurbyggð.

Rafmagnslaust í Dalvíkurbyggð.

Rafmagnslaust verður í Dalvíkurbyggð þann 23.6.2025 frá kl 23:55 til kl 03:00 vegna vinnu við aðveitustöðvarnar á Dalvík og Árskógi Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof    
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Dalvíkurbyggð.
Skólaliði - Dalvíkurskóli

Skólaliði - Dalvíkurskóli

Skólaliði - DalvíkurskóliDalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða í 56,91% starfs frá og með 13. ágúst 2025, tímabundin ráðning til eins árs vegna fæðingarorlofs. Næsti yfirmaður er skólastjóri. Starfssvið og helstu verkefni: Daglegar ræstingar Vinna í mötuneyti skólans Aðstoð við nemendur í le…
Lesa fréttina Skólaliði - Dalvíkurskóli
Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun: Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþ…
Lesa fréttina Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:
Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2025

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2025

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2025Á 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 16. maí sl. var ákveðið að fyrstu göngur í Svarfaðardalsdeild, Dalvíkurdeild og Árskógsdeild verði aðra helgi í september sem er 12.-13.september og seinni göngur í öllum deildum viku síðar sem er 19.-20. september. H…
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2025
Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.

Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.

Langar þig að starfa í metnaðarfullu og skemmtilegu teymi? Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf innheimtufulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Starfshlutfall er 100…
Lesa fréttina Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.
Vel heppnuð vinabæjarferð til Noregs.

Vel heppnuð vinabæjarferð til Noregs.

Vel heppnuð vinabæjarferð til Noregs. Hópur á vegum Dalvíkurbyggðar fór til Hamars á vinabæjarmót á dögunum. Á fundinn mættu auk fulltrúa frá Dalvíkurbyggð, fulltrúar frá Hamri, Lundi í Svíþjóð og Borgå í Finnlandi. Fundurinn gekk ljómandi vel og margt áhugavert var rætt auk þess sem sveitarfélagið …
Lesa fréttina Vel heppnuð vinabæjarferð til Noregs.
381. Fundur sveitarstjórnar

381. Fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur fimmtudaginn 19. júní 2025 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar …
Lesa fréttina 381. Fundur sveitarstjórnar
Hæ, hó, jibbí jei....það er að koma 17.júní.

Hæ, hó, jibbí jei....það er að koma 17.júní.

Lesa fréttina Hæ, hó, jibbí jei....það er að koma 17.júní.
Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025 Veiðifélag Svarfaðardalsár hefur úthlutað veiðileyfum til Dalvíkurbyggðar í Svarfaðardalsá.Ákveðið verið að auglýsa leyfin til umsóknar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar 67 ára og eldri og fyrir ungmenni 18 ára og yngri.Alls eru 18 …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025
Fjárhagsáætlunargerð 2026

Fjárhagsáætlunargerð 2026

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2026-2029. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillö…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2026
Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.

Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.

Eins og flestir vita er sundlaugin á Dalvík lokuð og verður það þar til í júní, á meðan hún er lokuð hefur þeim sem eiga kort í sundlauginni boðist að nýta sundlaugina á Ólafsfirði endurgjaldslaust. Nú er hún hinsvegar einnig lokuð vegna viðhalds og verður lokuð til 18.júní n.k. það má því búast við…
Lesa fréttina Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.