Sundlaugin á Dalvík 30 ára.
Sundlaugin á Dalvík var tekinn formlega í notkun þann 2.október 1994. Fyrsta skóflustungan var tekin 20. Júní 1992. Sundlaugin kostaði 160 milljónir króna. Sundlaugin var mikill bylting frá að lítill plastlaug var sett niður við hliðina á Víkurröst árið 1970 sú var aðeins ætluð til bráðabirgða en ný…
02. október 2024