Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í 80% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn o…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun
Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög. Umsóknarfrestur rennur út 21. mars 2022. Umsóknir skulu sendar í gegnum Íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Eingöngu er heimilt að veita stofnframlög til eftirtalinna aðila: 1. Húsnæðissjálfseignarstofnana og lögaðila sem eru alfarið í eigu Dalvíkurbyggðar. 2. Lögaðila …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um stofnframlög
Covid-staðan í Dalvíkurbyggð

Covid-staðan í Dalvíkurbyggð

Þann 25. febrúar kl. 08:00, eru tölurnar í okkar sveitarfélagi eftirfarandi:Í einangrun - 85 einstaklingar, 67 í póstnúmeri 620 og 18 í póstnúmeri 621.Ný smit í gær voru 2. 542 einstaklingar í Dalvíkurbyggð hafa frá upphafi smitast af Covid sem gera u.þ.b. 28,9% íbúa sveitarfélagsins. Þetta er von…
Lesa fréttina Covid-staðan í Dalvíkurbyggð
Kaffispjall fyrir ferðaþjónustuaðila

Kaffispjall fyrir ferðaþjónustuaðila

Dalvíkurbyggð og SSNE bjóða ferðaþjónustuaðilum í kaffispjall í Menningarhúsinu Bergi, þriðjudaginn 8. mars kl. 11:00.Allir ferðaþjónustuaðilar og þeir sem starfa í ferðaþjónustu á svæðinu eru velkomnir. Umræðuefni fundarins eru t.d. möguleg móttaka skemmtiferðaskipa í Dalvíkurhöfn, hvernig hefur g…
Lesa fréttina Kaffispjall fyrir ferðaþjónustuaðila
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. janúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið á Dalvík frá þét…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík
342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. febrúar og hefst hann kl. 16:15   Dagskrá:  Fundargerðir til kynningar 1. 2201009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1013, frá 20.01.2022 2. 2201011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1014, frá 27.01.2022 3. 2202002F - …
Lesa fréttina 342. fundur sveitarstjórnar
Álagning fasteignagjalda

Álagning fasteignagjalda

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2022 eru nú aðgengilegir á island.is. Vegna villu í upphafsálagningu, þar sem fermetragjald fráveitu íbúðarhúsnæðis var of hátt, þá eru einnig aðgengilegir breytingarseðlar þar sem sú villa er lagfærð. Upphæðir greiðsluseðla/gjalddaga fyrir fasteignagjöld eru …
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda
Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar- og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2022. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sv…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Í dag kl. 10:00 - Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Í dag kl. 10:00 - Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Ertu einyrki, vinnur sjálfstætt eða í fjarvinnu? Hefur þú áhuga að hitta aðra í sömu sporum? Dalvíkurbyggð og SSNE bjóða einyrkjum, einstaklingum í fjarvinnu og sjálfstætt starfandi í kaffispjall í Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 10:00. Þetta er fyrir alla sem starfa á eigin veg…
Lesa fréttina Í dag kl. 10:00 - Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi
Snjómokstur heldur áfram

Snjómokstur heldur áfram

Haldið verður áfram að moka götur og vegi sveitarfélagsins í dag, miðvikudaginn 9. febrúar, en snjómokstur hefur verið í fullum gangi bæði í gær og í morgun. Íbúar sveitarfélagsins eru sérstaklega beðnir um að passa að bílum sé ekki lagt á stöðum sem gætu truflað mokstur og einnig biðjum um að alli…
Lesa fréttina Snjómokstur heldur áfram
Tilkynning vegna snjómoksturs

Tilkynning vegna snjómoksturs

Til upplýsinga vegna færðar og veðurs. Tekin var ákvörðun seinnipartinn í dag um að moka ekki í sveitarfélaginu fyrr en í fyrramálið þar sem spár gera ráð fyrir að töluvert bæti í snjóinn í nótt. Stefnt er á að hefja mokstur á öllum vígstöðum í sveitarfélaginu í fyrrmálið en Vegagerðin ætlar sér að…
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs
Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar

Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar

Eftir tilmæli til sveitarfélaga frá Aðgerðarstjórn Almannavarna nú rétt fyrir kl. 17:00, hefur verið tekin sú ákvörðun í samráði við Almannavarnir að fella allt skólahald í Dalvíkurbyggð niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Það á við bæði um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. Þetta er tilkom…
Lesa fréttina Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar