Fréttir og tilkynningar

Lýsing á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2013

Föstudaginn 3. janúar verður kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2013 lýst. Athöfnin hefst kl. 16:30 og fer fram í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Boðið verður uppá kaffiveitingar og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Lýsing á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2013

Umsókn um húsaleigubætur 2014

Leigjendur íbúðahúsnæðis eru minntir á að frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir janúar 2014 er til 16. janúar. Umsóknum skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, afrit af síðustu skattaskýrslu og launaseðlar síðust...
Lesa fréttina Umsókn um húsaleigubætur 2014

Íþróttamiðstöð Dalvíkur um jól og áramót

Íþróttamiðstöð Dalvíkur óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla- og farsældar á nýju ári. Opnunartími um jól og áramót Þorláksmessa 23. desember kl. 6:00 16:00 Aðfangadagur 24. desember kl. 6:00 – 11:00 Jóladagur 25. des...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur um jól og áramót

Ráðning í starf íþrótta-og æskulýðsfulltrúa

Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur voru því alls 13. Gengið hefur verið frá ráðning...
Lesa fréttina Ráðning í starf íþrótta-og æskulýðsfulltrúa

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013    Mánudagur 23. desember Þorláksmessa Lokað. Þriðjudagur 24. desember ...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013

Fundur sveitarstjórnar 27. desember

 DALVÍKURBYGGÐ 254.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur föstudaginn 27. desember 2013 kl. 12:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar; 1. 1312006F - Byg...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 27. desember
Baldvin Már 4 ára

Baldvin Már 4 ára

Baldvin Már verður 4 ára á Aðfangadag, 24. desember. Þar sem hann verður ekki í leikskólanum á afmælisdaginn héldum við upp á daginn hans í leikskólanum í dag. Hann var búinn að búa til glæsilega kórónu, bauð upp á ávext...
Lesa fréttina Baldvin Már 4 ára

Námskeið í útsaumi

Björk Ottósdóttir verður með námskeið í útsaumi dagana 6. og 7. janúar n.k. í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 17:00 til 20:00 Kennsla í frjálsum saum og/eða húlföldun. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og...
Lesa fréttina Námskeið í útsaumi
Karítas 4 ára

Karítas 4 ára

Karítas verður 4 ára á Þorláksmessu, 23. desember. Þar sem hún verður komin í jólafrí á afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag. Hún var búin að búa sér til glæsilega kórónu, bauð upp...
Lesa fréttina Karítas 4 ára
Litlu jól í Dalvíkurskóla

Litlu jól í Dalvíkurskóla

Í morgun var elstu börnunum boðið á litlu jólin í Dalvíkurskóla. Þetta er þriðja árið í röð sem börnunum er boðið á þessa skemmtun og fóru þau að venju með Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Eins og við mátti b...
Lesa fréttina Litlu jól í Dalvíkurskóla
Sameiginlegur íþróttatími 16. desember

Sameiginlegur íþróttatími 16. desember

Á mánudaginn síðasta fóru allir krakkarnir í leikskólanum saman í íþróttir. Þetta var síðasti tíminn á þessu ári. Allir skemmtu sér konunglega því farið var í jakahlaup. Myndir frá þessu má sjá á myndasíðunni okkar.
Lesa fréttina Sameiginlegur íþróttatími 16. desember
Bíó og pizza hjá Gústa

Bíó og pizza hjá Gústa

Í morgun skelltum við okkur í bíó til Gústa og svo út að borða. Við sáum Nico, sem er skemmtileg jólamynd um fljúgandi hreindýr og fengum svo pizzu á eftir. Sjá myndir í myndasafni.
Lesa fréttina Bíó og pizza hjá Gústa