Fréttir og tilkynningar

Kristjana Arngrímsdóttir syngur ljóð Jónasar Hallgrímssonar.

Sunnudaginn 5. ágúst mun Kristjana Arngrímsdóttir mæta á byggðasafnið og syngja ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Söngurinn hefst klukkan 14 og við hvetjum alla til a&et...
Lesa fréttina Kristjana Arngrímsdóttir syngur ljóð Jónasar Hallgrímssonar.

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar Starfsmann vantar í 50 og 100% starf við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar. Þarf að geta ha...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Ágústspá veðurklúbbsins

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér spá ágústmánaðar og segja örlítið fór úrskeiðis með seinni hluta júlí mána...
Lesa fréttina Ágústspá veðurklúbbsins

Götuheiti fá ný nöfn

Líkt og í fyrra verða götuheimum á Dalvík breytt í eina viku eða frá og með 8.-14. ágúst. Þá er fyrri hluta götuheitis skipt út fyrir fiskinafn. Dreg...
Lesa fréttina Götuheiti fá ný nöfn

Starf við höfnina

Starf við höfnina! Það vantar afleysingamann við hafnir Dalvíkurbyggðar í sumar. Áhugasamir hafi samband við Eggert Bollason í síma 466 1373
Lesa fréttina Starf við höfnina

Fjör að Krossum um helgina

Næstkomandi laugardag verður mikið fjör í Dýragarðinum að Krossum en þá mun Elvar Antonsson fljúga yfir Dýragarðinn á Krossum og dreifa karmellum yfir gesti garðsi...
Lesa fréttina Fjör að Krossum um helgina

Framkvæmdir á Krílakoti ganga vel

Eins og fram kom á vef Dalvíkurbyggðar fyrr á árinu var tekin fyrsta skóflustunga að viðbyggingu leikskólans Krílakots á Dalvík og voru það leikskólabö...
Lesa fréttina Framkvæmdir á Krílakoti ganga vel

Ævintýraútilega að Látrum

Í næstu viku verður boðið upp á ævintýraútilegu yfir nótt að Látrum á Látraströnd handan fjarðar á vegum Íþrótta- æskul&...
Lesa fréttina Ævintýraútilega að Látrum

Tveir sóttu um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar var auglýst í byrjun júlí og rann umsóknarfresturinn út þann 22. júlí sl. Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið: ...
Lesa fréttina Tveir sóttu um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Fræðslusjóður Dalvíkurbyggðar stofnaður

Stofnaður hefur verið Fræðslusjóður Dalvíkurbyggðar. Hann er fyrir þau sem ekki eiga rétt í öðrum fræðslusjóðum. Aðdragandinn var sá að &iacu...
Lesa fréttina Fræðslusjóður Dalvíkurbyggðar stofnaður

Rósaleppsýning á Hvoli

Rósalepparnir eru enn til sýnis á Hvoli svo endilega komið og kíkið á þessa gömlu prjónahefð.  Í leiðinni getið þið svo skoðað nýjar og ...
Lesa fréttina Rósaleppsýning á Hvoli
Veraldavinir útbúa tröppur í Fólkvangnum

Veraldavinir útbúa tröppur í Fólkvangnum

Eins og fram kom á www.dalvik.is fyrr í vikunni hafa veraldavinir dvalið í Dalvíkurbyggð í 2 vikur og unnið að ýmsum verkefnum. Meðal verkefna þeirra var stígagerð og l...
Lesa fréttina Veraldavinir útbúa tröppur í Fólkvangnum