Laust til umsóknar - hafnarvörður/hafnsögumaður I - umsóknarfrestur framlengdur
Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf hafnarvarðar/hafnsögumanns I í 100% starf með bakvöktum. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og lifandi starf. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri Framkvæmdasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu v…
27. apríl 2023