Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - hafnarvörður/hafnsögumaður I - umsóknarfrestur framlengdur

Laust til umsóknar - hafnarvörður/hafnsögumaður I - umsóknarfrestur framlengdur

Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf hafnarvarðar/hafnsögumanns I í 100% starf með bakvöktum. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og lifandi starf. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri Framkvæmdasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu v…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - hafnarvörður/hafnsögumaður I - umsóknarfrestur framlengdur
Móttaka reikninga frá og með 1. maí 2023

Móttaka reikninga frá og með 1. maí 2023

Eins og áður hefur komið fram á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, verður frá og með 1. maí 2023 eingöngu tekið á móti reikningum með rafrænum hætti hjá sveitarfélaginu og stofnunum þess. Reikningar skulu vera á svokölluðu XML formi og miðlað í gegnum skeytamiðlara. Ekki er tekið við PDF reikningum í gegnu…
Lesa fréttina Móttaka reikninga frá og með 1. maí 2023
Íbúafundur - Kynning á niðurstöðum frumhönnunar á Brimnesárvirkjun

Íbúafundur - Kynning á niðurstöðum frumhönnunar á Brimnesárvirkjun

Íbúafundur verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík, miðvikudaginn 3. maí kl. 20:00 Dagskrá fundarins:  Kynning á niðursöðum frumhönnunar á Brimnesárvirkjun Sverrir Óskar Elefsen og Sif Guðjónsdóttir frá Mannvit Fyrirspurnir og umræður Fundarstjóri verður Eyrún Ingibjörg Sigþórs…
Lesa fréttina Íbúafundur - Kynning á niðurstöðum frumhönnunar á Brimnesárvirkjun
Íbúafundir á Árskógssandi og Hauganesi dagana 2. og 3. maí

Íbúafundir á Árskógssandi og Hauganesi dagana 2. og 3. maí

Eigna- framkvæmdadeild boðar til funda á Árskógssandi og Hauganesi dagana 2. og 3. maí.
Lesa fréttina Íbúafundir á Árskógssandi og Hauganesi dagana 2. og 3. maí
358. fundur sveitarstjórnar

358. fundur sveitarstjórnar

358. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 25. apríl 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2303010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1063, frá 29…
Lesa fréttina 358. fundur sveitarstjórnar
Fyrsti veturinn í Dalvíkurbyggð

Fyrsti veturinn í Dalvíkurbyggð

Þú hefur ekkert séð enn! Þetta hafa margir íbúar Dalvíkurbyggðar sagt við mig nú í lok vetrar, veturinn hafi verið mildur, snjóléttur og án snjóstorma. Undir það get ég tekið og er ég nú ýmsu vön vestan af fjörðum. Þá stytti það veturinn verulega sá fjöldi fólks sem dvaldi hér um skemmri og lengri…
Lesa fréttina Fyrsti veturinn í Dalvíkurbyggð
Stóri plokkdagurinn 2023

Stóri plokkdagurinn 2023

Sunnudaginn 30. apríl verður stóri plokkdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land í sjötta skipti og Dalvíkurbyggð ætlar að sjálfsögðu að vera með. Þennan dag er fólk hvatt til að ganga um umhverfi sitt og tína upp plast, pappa og annað rusl sem fallið hefur til og liggur á víðavangi eftir veturinn.…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2023
Götusópun er að hefjast

Götusópun er að hefjast

Vorið virðist vera mætt til okkar og því er einn af vorboðunum að fara af stað. Vinna við sópun gatna og gangstétta hefst á morgun, þriðjudaginn 18. apríl og verður í gangi næstu daga. Unnið verður eftir sömu forgangsröðun og í snjómokstrinum. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með þegar sópurinn kemu…
Lesa fréttina Götusópun er að hefjast
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður á Dalvík við Karlsrauðatorg og hluta af Brimnesbraut 13. apríl 2023 frá kl. 13:00 til kl. 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528-900…
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK