Fréttir og tilkynningar

Laust starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

Laust starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra

  Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðstoðarmann umhverfisstjóra á umhverfis- og tæknisvið í 100% starf.  Um er að ræða nýtt starf hjá sveitarfélaginu.   Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast áfram í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að …
Lesa fréttina Laust starf aðstoðarmanns umhverfisstjóra
Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ráðhúsinu

Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ráðhúsinu

Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur.  Um er að ræða 19,1 fm skrifstofu á 2. hæð Ráðhúss að vestan.  Nánari upplýsingar gefur Ingvar Kristinsson, umsjónarmaður fasteigna, á netfanginu ingvark@dalvikurbyggd.is eða í síma 460 4900.
Lesa fréttina Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ráðhúsinu
Stofnanir Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 26. janúar vegna starfsdags starfsmanna

Stofnanir Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 26. janúar vegna starfsdags starfsmanna

Stofnanir Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá því kl. 12:00 föstudaginn 26. janúar vegna starfsdags starfsmanna sveitarfélagsins.  Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins sem og íbúagáttina Mín Dalvíkurbyggð en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. 
Lesa fréttina Stofnanir Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 26. janúar vegna starfsdags starfsmanna
Umsókn um byggðakvóta

Umsókn um byggðakvóta

Fiskistofa hefur nú auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Dalvíkurbyggð. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2018.  Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Fiskistofu http://www.fiskistofa.is/ymsaruppl/tilkynningar/byggdakvoti-2017-2018-iii   
Lesa fréttina Umsókn um byggðakvóta
Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga færist til vegna veðurs

Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga færist til vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár í kvöld og á morgun mun fræðsla Hjalta Jónssonar um kvíða frestast til mánudags nk. Fræðslan mun því vera mánudaginn 29.janúar kl 16:30 í Menningarhúsinu Bergi. (athugið breytta tímasetningu!) Okkur þykir þetta leitt en vinsamlegast látið berast.  Vonumst til að sjá ykkur ö…
Lesa fréttina Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga færist til vegna veðurs
Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi

Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi

Almennur kynningarfundur verður haldinn um tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis Dalvíkur og breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi.   Á fundinum verða skipulagstillögur kynntar fyrir íbúum og fyrirspurnum svarað. Eftir fundinn verða tillögurnar…
Lesa fréttina Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi
Félagsþjónustur Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar auglýsa eftir stuðningsfjölskyldum

Félagsþjónustur Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar auglýsa eftir stuðningsfjölskyldum

Félagsþjónustur Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar auglýsa eftir stuðningsfjölskyldum til þess að taka á móti barni á heimili sitt í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu og/eða styrkja stuðningsnet barns, eftir því sem við á. Um er að ræða úrræði veitt á grundvelli laga um málefni fatlaðs fólks …
Lesa fréttina Félagsþjónustur Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar auglýsa eftir stuðningsfjölskyldum
Fréttabréf fræðslu- og menningarsviðs

Fréttabréf fræðslu- og menningarsviðs

Fræðslu- og menningarsvið hefur nú gefið út fyrsta fréttabréf sitt fyrir árið 2018.  
Lesa fréttina Fréttabréf fræðslu- og menningarsviðs
Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017

Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017

Föstudaginn 19. janúar var kjöri Íþróttamanns UMSE lýst á Hótel Natur, Svalbarðsstrandarhreppi. Svavar Örn er knapi úr Hestamannafélaginu Hring. Hann var jafnframt  útnefndur hestamaður UMSE 2017 og er einnig íþróttamaður Dalvíkurbyggðar og Hestamannafélagsins Hrings. „Svavar Örn hefur verið í frem…
Lesa fréttina Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017
Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar

Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar

Félagsmiðstöðin Týr í Dalvíkurbyggð hélt söngkepni í félagsmiðstöðinni miðvikudaginn 10. janúar sl. Þar var verið að velja þann aðila sem tekur þátt fyrir okkar hönd í NorðurOrgi (söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi). Alls kepptu þrjú atriði og voru sigurvegarar að þessu sinni drengir í 8. bek…
Lesa fréttina Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar
Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar

Dalvíkurbyggð keppir í annað sinn í Útsvarinu næstkomandi föstudag, 12. janúar. Að þessu sinni koma andstæðingarnir frá Akranesi og má búast við hörkuspennandi keppni.  Við óskum þeim Kristjáni, Margréti og Snorra góðs gengis.   
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 14. desember 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er í Norðurbæ Dalvíkur og hl…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð