Fréttir og tilkynningar

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð Samkvæmt venju fóru fyrri og seinni sauðfjárleitir í Dalvíkurbyggð fram nú í september. Að sögn fjallskilastjóranna þriggja, voru fyrri göngur heldur erfiðar sökum úrkomu og mikillar þoku sem gerði leit að sauðfé erfiða. Seinni göngur sem fóru fram…
Lesa fréttina Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.
Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík.

Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík.

Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík. Í gær var formlega tekinn í notkun hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík "Park". Völlurinn er staðsettur milli Víkurrastar og Dalvíkurskóla. Af tilefni af opnuninni kom hópur af hjólabretta og hlaupahjóla fólki saman og lék listir sínar í blíðunni…
Lesa fréttina Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík.
Fræðslufundur um málefni kirkjugarða

Fræðslufundur um málefni kirkjugarða

Lesa fréttina Fræðslufundur um málefni kirkjugarða
Tilkynning frá veitum - Hringtún,Steintún & Miðtún

Tilkynning frá veitum - Hringtún,Steintún & Miðtún

Vegna bilunar er heitavatnslaust í Hringtúni, Steintúni og Miðtúni. Unnið er að viðgerð og óvíst hvað hún tekur langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Hringtún,Steintún & Miðtún
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja við verkefni sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra í þremur flokkum, atvinnulífs, blómlegra by…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra
Stuðningsþjónusta (áður félagsleg liðveisla) fyrir einstaklinga með sérþarfir

Stuðningsþjónusta (áður félagsleg liðveisla) fyrir einstaklinga með sérþarfir

Stuðningsþjónusta (áður félagsleg liðveisla) fyrir einstaklinga með sérþarfir Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsfólki til starfa við stuðningsþjónustu (áður félagsleg liðveisla) við einstaklinga með sérþarfir. Um er að ræða tímavinnu í allt að 15 tíma á mánuði. Vinnutími er breyti…
Lesa fréttina Stuðningsþjónusta (áður félagsleg liðveisla) fyrir einstaklinga með sérþarfir
Evrópsk Samgönguvika 16.-22. september

Evrópsk Samgönguvika 16.-22. september

Evrópsk Samgönguvika 16.-22. september Í tilefni af Samgönguvikunni sem nú stendur yfir vill Dalvíkurbyggð hvetja íbúa til að huga sérstaklega að sínum samgöngumáta, hvort sem haldið er til vinnu, í skóla eða í búðina. Þema vikunnar er „Samgöngur fyrir öll“. Af þessu tilefni viljum við benda á fram…
Lesa fréttina Evrópsk Samgönguvika 16.-22. september
Lokun á skrifstofum Dalvíkurbyggðar.

Lokun á skrifstofum Dalvíkurbyggðar.

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar í dag, fimmtudaginn 18.september vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar. Við minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar á heimasíðunni okkar www.dalvikurbyggd.is en einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is 
Lesa fréttina Lokun á skrifstofum Dalvíkurbyggðar.
382. fundur sveitarstjórnar

382. fundur sveitarstjórnar

382. fundur sveitarstjórnar. verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkurþriðjudaginn 16. september 2025 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá:Fundargerðir til kynningar …
Lesa fréttina 382. fundur sveitarstjórnar
Aðveitustöð Hríshöfða - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Aðveitustöð Hríshöfða - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Aðveitustöð Hríshöfða Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21.ágúst sl. breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020.Breytingin felur í sér að iðnaðarlóð undir spennahús Rarik við Hríshöfða er stækkuð úr 0,…
Lesa fréttina Aðveitustöð Hríshöfða - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.

Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.

Mánudaginn 8.september sl., var haldinn íbúafundur í Bergi menningarhúsi þar sem á dagskrá var tillaga að deiliskipulagi fyrir svæðið umhverfis Dalbæ. Dagskrá fundarins var á þá leið að fyrst fór skipulagsfulltrúi yfir skipulagstillöguna og skipulagsferlið, þá kynnti Freyr Antonsson forseti sveitars…
Lesa fréttina Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.
Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar

Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heitt vatn í Skógarhólum frá og með núna og fram eftir degi meðan að viðgerð stendur yfir.Einnig gæti orðið vart við lágan þrýsting á heitu vatni í Svarfaðardal og í kringum Skógarhóla. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda. -Veitur Dalvíkurbyggðar-
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar