Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.
Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð
Samkvæmt venju fóru fyrri og seinni sauðfjárleitir í Dalvíkurbyggð fram nú í september. Að sögn fjallskilastjóranna þriggja, voru fyrri göngur heldur erfiðar sökum úrkomu og mikillar þoku sem gerði leit að sauðfé erfiða. Seinni göngur sem fóru fram…
01. október 2025