Fréttir og tilkynningar

Tónlistarskóli Dalvíkur

Tónlistarskóli Dalvíkur   Vorönnin er að hefjast og nú getum við bætt við nokkrum nemendum  í eftirfarandi greinar:     Suzukipíanó, píanó, hljómagítar, söngur(raddþjálfun) og málmblásturshljóðf...
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkur

Afsláttur fasteignagjalda

  Reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar. 1. gr. Til að geta átt rétt á afslætti af fasteignaskatti samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar ...
Lesa fréttina Afsláttur fasteignagjalda

II námskeið í ullarþæfingu

Námskeið í ullarþæfingu Kennari:              Ingibjörg Kristinsdóttir (Lilla) Fjöldi skipta:       Fjögur kvöld  Hvenær:  &...
Lesa fréttina II námskeið í ullarþæfingu

Sölu - TENGJA

Sölu - Tengja Húsabakka 17. janúar 2005 Heil og sæl,  nú er hægt að eignast árshátíð Húsabakkaskóla árið 2004 sem á DVD - diski og horfa á hana aftur og aftur heima í stofu. Hver diskur kostar 1.500.- og mun ágóðinn...
Lesa fréttina Sölu - TENGJA

Bæjarpósturinn birtist á ný

Bæjarpósturinn kemur aftur út n.k. fimmtudag, 20. jan eftir nokkurt hlé. Útgáfufélagið Rimar ehf sem gefur út Norðurslóð hefur tekið við útgáfunni en blaðið verður áfram prentað í prentsmiðju Víkurprents á Dalvík. Fyrir ...
Lesa fréttina Bæjarpósturinn birtist á ný

Tónlistarskóli Dalvíkur leggur sitt af mörkum til söfnunarinnar - Neyðarhjálp í norðri

Í dag, föstudaginn 14. janúar,  ætla nokkrir nemendur skólans að spila á Glerártorgi og er þetta liður í söfnun til styrktar þeim sem þjást vegna hamfaranna í Asíu. Dagskráin, sem er á vegum Tónlistarskólans á Akure...
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkur leggur sitt af mörkum til söfnunarinnar - Neyðarhjálp í norðri

Námskeið í ullarþæfingu

Nú eru óðum að hefjast námskeið fyrir fullorða á vegum  Húsabakkaskóla og er námskeið í ullarþæfingu fyrst á dagskrá. Kennari á námskeiðinu er Ingibjörg Kristinsdóttir og verður kennt fjögur kvöld í Ytra húsin...
Lesa fréttina Námskeið í ullarþæfingu

Brautargengi - námskeið fyrir konur

Námskeið um gerð viðskiptaáætlana og stofnun og rekstur fyrirtækja Fyrir hverja er Brautargengi? Brautargengi er sérsniðið námskeið fyrir athafnakonur sem hafa viðskiptahugmynd sem þær vilja hrinda í framkvæmd. Þátttakendur sk...
Lesa fréttina Brautargengi - námskeið fyrir konur
Þrettándabrenna á Húsabakka

Þrettándabrenna á Húsabakka

Í gær var haldin Þrettándabrenna á Húsabakka, boðið var uppá flugeldasýningu, heitt kakó, söng og blys. Veður var mjög gott og lögðu margir leið sína að brennunni, enda fólk sjálfsagt orðið leitt á þeim ófirði sem h...
Lesa fréttina Þrettándabrenna á Húsabakka
Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Nú eru loksins komnar inn myndir af þeim húsum sem urðu hlutskörpust í jólaskreytingasamkeppninni 2004. Eins og áður hefur komið fram var mikið af frambærilegum húsum og mjög margir skreyta húsin sín fallega. En eins og alltaf geta...
Lesa fréttina Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni
Snjór, snjór og meiri snjór

Snjór, snjór og meiri snjór

Síðustu vikur hefur kyngt niður snjó hér í Dalvíkurbyggð og er óhætt að segja að allt sé á góðri leið með að fara í kaf. Komnir eru allháir snjóhaugar víða eftir að snjóruðningstæki hafa farið um götur og rutt til snj...
Lesa fréttina Snjór, snjór og meiri snjór

Janúar - TENGJA

Janúar -Tengja Húsabakka 5. janúar 2005 Heil og sæl,  gleðilegt ár og takk fyrir það sem liðið er.  Nú eru allir komnir í skólann eftir jólafrí eftir  sem lengdist óvænt um einn dag vegna ófærðar. Við sk...
Lesa fréttina Janúar - TENGJA