Fréttir og tilkynningar

Göngur hafnar í Dalvíkurbyggð

Göngur hafnar í Dalvíkurbyggð

Réttað við Tungurétt (2005) Göngur og réttir eru nú hafnar í Dalvíkurbyggð og verða fyrstu helgina í september í Svarfdæla- og Dalvíkurdeild en  aðra helgi í september í  Árskógsdeild. Féð í Svarfdæla o...
Lesa fréttina Göngur hafnar í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur 5. september

DALVÍKURBYGGÐ 148.fundur 3. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 5. september

Frá námsverinu á Dalvík

Frá námsverinu á Dalvík Grænmetisnámskeið Sollu. Solla (á Grænum kosti) verður með grænmetisnámskeið í skólaeldhúsi Ársskógarskóla 13. október kl.17 - 22 (eitt skipti). Verð kr. 7.500. Skráning í síma 460 4900 Nám fyri...
Lesa fréttina Frá námsverinu á Dalvík

Aðalfundur Hafnarsamlags Eyjafjarðar

Þann 22. ágúst var aðalfundur Hafnarsamlags Eyjafjarðar haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Hafnarsamlag Eyjafjarðar (HSE) var stofnað árið 1993 og eru hafnirnar á Ólafsfirði, í Dalvíkurbyggð og Hrísey í samlaginu. Í Eyj...
Lesa fréttina Aðalfundur Hafnarsamlags Eyjafjarðar

Starfsfólk vantar í félagsþjónustu

Starfsmann vantar til að sinna heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð.  Starfið felst í aðstoð við heimilisstörf  og  persónulegum stuðningi  aldraðra og öryrkja. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánar...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar í félagsþjónustu

Laus störf í Dalvíkurskóla

Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf við Dalvíkurskóla skólaárið 2006 - 2007. Gæsla í matsal og þrif. Baðvarsla og gæsla í kvennaklefum í íþróttahúsi og sundlaug. Vinna á bókasafni. Þar er um að ræða kennslu og aðr...
Lesa fréttina Laus störf í Dalvíkurskóla

Skólastarf að hefjast á ný

Skólastjórnendur og annað starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar (Dalvíkurskóli og Árskógarskóli) hefur að undanförnu undirbúið nýtt skólaár og skulu nemendur Dalvíkurskóla mæta í skólann föstudagin...
Lesa fréttina Skólastarf að hefjast á ný

Pungaprófið. Hefurðu áhuga?

Pungaprófið. Hefurðu áhuga? Ef nógu margir hafa áhuga verður efnt  til 30 tn réttindanáms í samvinnu við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum nú í haust. Þetta er að stærstum hluta fjarnám sem fer fram í námsverinu á Dalv
Lesa fréttina Pungaprófið. Hefurðu áhuga?

Nám fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum

Nám fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum Við Verkmenntaskóla Austurlands í Fjarðabyggð er í boði nám fyrir ófaglært fólk í leik- og grunnskólum. Námið er kennt með fjarfundasniði og með aðstoð fjarnámsvefs skólans...
Lesa fréttina Nám fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Dalvíkurbyggð Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2006 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv....
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Fiskidagurinn mikli tókst vel

Fiskidagurinn mikli var haldinn með miklum glæsibrag á Dalvík laugardaginn 12. ágúst, eina ferðina enn í blíðskaparveðri. 33.000 manns mættu á hátíðarsvæðið og um 108.000 matarskammtar runnu ljúflega ofan í gesti dagsins sem v...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli tókst vel

Heiðrun Fiskidagsins mikla 2006

Eins og áður hefur komið fram hér á vef Dalvíkurbyggðar hefur Fiskidagurinn mikli frá upphafi heiðrað einstaklinga eða hópa sem hafa markað spor í atvinnusögu byggðarlagsins og/eða landsins alls. Þeir einstaklingar sem hafa veri
Lesa fréttina Heiðrun Fiskidagsins mikla 2006