Fréttir og tilkynningar

Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Frá og með 1. mars og til og með  15. mars geta íbúar, 18 ára og eldri, tekið þátt í rafrænni könnun á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Í þeirri könnun geta íbúar sagt sína skoðun á því hvort gera eigi ráð fyrir 9 holu golfvelli í deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli.  Neðst á síðunni er hægt…
Lesa fréttina Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % stöða í Krílakoti

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % stöða í Krílakoti

Hæfniskröfur: -          Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun-          Jákvæðni og sveigjanleiki-          Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum-          Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum-          Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Sæki enginn leikskólakennari um verður …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % stöða í Krílakoti
Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda vegna nýbygginga í þéttbýli

Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda vegna nýbygginga í þéttbýli

Á fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn samþykkt umhverfisráð að fella tímabundið niður gatnagerðargjöld vegna nýbygginga en heimild er til þess í Samþykkt um gatnagerðagjöld í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar. Sveitarstjórn staðfesti þessa ákvörðun umhverfisráðs á fundi sínum þann 21. f…
Lesa fréttina Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda vegna nýbygginga í þéttbýli
Viðlagatryggingar Íslands heimsækja Dalvíkurbyggð

Viðlagatryggingar Íslands heimsækja Dalvíkurbyggð

Síðastliðinn miðvikudag komu aðilar frá Viðlagatryggingum Íslands (VTÍ) í heimsókn til Dalvíkurbyggðar. Heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að kynna betur hlutverk hennar sem og að bæta þekkingu á skráningu þeirra opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélagsins sem eru skráð hjá VTÍ. Mikilvæ…
Lesa fréttina Viðlagatryggingar Íslands heimsækja Dalvíkurbyggð
Starfsmaður óskast í afleysingu í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Starfsmaður óskast í afleysingu í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa í  skammtímavistuninni Skógarhólum frá miðjum mars til 1. des 2017. Um er að ræða 40 % vaktavinnu, ca. önnurhver helgi, kvöld og næturvaktir. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars.  Starfssvið: Umönnun og þjálfu…
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í afleysingu í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

lýsing á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Dalvíkurbyggð, sem byggir á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar ákvað á 287.fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn að auglýsa lýsingu á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Svarfaðardal. Um…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Kortasjá - yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu

Kortasjá - yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu

Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er hægt að skoða, undir hnappnum Kortavefur, svokallaða kortasjá. Kortasjáin er vefur sem heldur utan um yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu, meðal annars kort af öllum þéttbýlisstöðum. Inn á þessari kortasjá er hægt að skoða teikningar af byggingum, gildandi deiliskipul…
Lesa fréttina Kortasjá - yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu
Febrúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Febrúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 7. febrúar 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar.  Klúbbfélagar  fóru yfir veðurspá janúarmánaðar. Snjór var heldur fyrr á ferðinni en reiknað var með en kom engu að síður þannig að ágæt sátt var um spána.  Nýtt tungl kviknaði 28. jan. í  NV og er það ráðandi fyrir…
Lesa fréttina Febrúarspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Íbúaþing fellt niður

Íbúaþing fellt niður

Vegna ónægrar þátttöku verður íbúaþingið Hvernig gerum við gott samfélag betra? sem atvinnumála- og kynningarráð var í forsvari fyrir fellt niður.  Við þökkum þeim sem skráðu sig fyrir áhugann.    Fyrir hönd atvinnumála- og kynningarráðs Margrét Víkingsdóttir, upplýsingafulltrúi
Lesa fréttina Íbúaþing fellt niður
Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir karlmanni og kvenmanni í tilfallandi afleysingu

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir karlmanni og kvenmanni í tilfallandi afleysingu

Ekki er um fastar vaktir að ræða, heldur óreglulega tilfallandi afleysingu þegar þarf. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu á öryggi gesta, veita góða þjónustu og að aðstaða sé ávallt snyrtileg. Það er líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni frá morgni til kvölds. Helstu verkefni og ábyrgð: • Taka á m…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir karlmanni og kvenmanni í tilfallandi afleysingu
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir Ergoline ljósabekk til sölu

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir Ergoline ljósabekk til sölu

Um er að ræða ljósabekk sem staðsettur er í íþróttamiðstöðinni og var tekinn úr notkun sl. áramót. Ljósabekkurinn er í góðu standi en kominn er tími á að endurnýja perur.  Hægt er að senda inn tilboð á netfangið gislirunar@dalvikurbyggd.is til og með föstudeginum 10. febrúar 2017.  Allar nánari up…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir Ergoline ljósabekk til sölu
Hvernig gerum við gott samfélag betra?

Hvernig gerum við gott samfélag betra?

Hvernig gerum við gott samfélag betra? Laugardagurinn 11. febrúar frá kl. 13:00-15:00 í Dalvíkurskóla Síðustu misseri hefur farið fram heilmikil vinna í kringum ímynd Dalvíkurbyggðar. Búið er að vinna með Dalvíkurbyggð sem vinnustað og sem þjónustuveitanda. Þar var lagður grunnur að ákveðnum þáttu…
Lesa fréttina Hvernig gerum við gott samfélag betra?