Persónuvernd

Persónuvernd

Dalvíkurbyggð er umhugað um persónuvernd í starfsemi sinni og leggur áherslu á lögmæta, sanngjarn og gagnsæja meðferð persónuupplýsinga. Sveitarfélagið vinnur eftir lögum um persónuvernd og vinnslu persónuuplýsinga nr. 90/2019 Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018

Persónuverndarstefna

Dalvíkurbyggð hefur sett sér persónuverndarstefnu og var hún samþykkt í sveitarstjórn 30. október 2018. Í stefnunni má finna upplýsingar um stefnu sveitarfélagsins varðandi persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga svo sem söfnun þeirra, varðveislu og öryggi. 

Persónuverndarfulltrúi

Persónuverndarfulltrúi Dalvíkurbyggðar er lögmannstofan Pacta www.pacta.is. Persónuverndarfulltrúinn tekur við fyrirspurnum og ábendingum sem einstaklingar kunna að hafa varðandi persónuvernd hjá Dalvíkurbyggð asgeirorn@pacta.is 

 Umsóknir

Umsókn um eigin persónuupplýsingar (Íbúagátt)

Umsókn um gagnaflutning (Íbúagátt)

Umsókn um meðferð persónuupplýsinga (Íbúagátt)