Fréttir og tilkynningar

Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla Hin árlega nýársganga Ferðafélags Svarfdæla er fyrirhuguð á nýársdag ef veður leyfir. Lagt verður upp frá Kóngstöðum í Skíðadal kl. 13:00 og gengið verður fram að Stekkjarhúsi. Munið e...
Lesa fréttina Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Fjárhagsáætlun 2006

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 20. desember síðastliðinn fór fram síðari umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2006. Var fjárhagsáætlunin samþykkt með 7 atkvæðum en Marinó Þorsteins...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2006

Umsóknir um starf safnstjóra Bóka - og Héraðsskjalasafns

Í lok nóvember á þessu ári var auglýst eftir safnstjóra yfir Bókasafni Dalvíkur og Héraðsskjalasafni Svarfdæla. Umsóknarfrestur var til og með 11. desember 2005 og bárust alls 3 umsóknir um starfið. Umsóknir bárust frá eftirfa...
Lesa fréttina Umsóknir um starf safnstjóra Bóka - og Héraðsskjalasafns

Opnunartími bæjarskrifstofu yfir jól og áramót

DALVÍKURBYGGÐ Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót Föstudagur 23.desember Þorláksmessa   Opið  frá kl. 10:00  til kl. 12:00. Samband frá skiptiborði frá kl. 8:00 til kl. 12:00. Laugardagur 24....
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu yfir jól og áramót

Listasel í Sigtúni

Nú er formlega búið að samþykkja stofnun á listaseli í Sigtúni, Grundargötu 1. Upphaflega var hugmyndin að hafa þar einnig upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og handverksverslun en fallið var frá þeirri hugmynd og því verður h...
Lesa fréttina Listasel í Sigtúni
Jólaskreytingasamkeppni lokið og úrslitin liggja fyrir

Jólaskreytingasamkeppni lokið og úrslitin liggja fyrir

Nú er hinni árlegu jólaskreytingasamkeppni formlega lokið og úrslitin orðin kunn. Dómnefndin er búin að fara um allt sveitarfélagið og skoða skreytingar í krók og kima og ljóst er að úr mörgum fallegum skreytingum var að velja
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni lokið og úrslitin liggja fyrir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Á síðasta fundi íþrótta-,æskulýðs - og menningarráðs þann 14. desember fór fram kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2005. Á fundinn mættu fulltrúar þeirra félaga sem tilnefna aðila til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar og...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Opnunartími sundlaugar um jól og áramót

23. des.    Þorláksmessa          opið frá kl. 6.00 til 12.00 24. des.    Aðfangadagur         lokað 25. des.    J...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar um jól og áramót

Umgengnisreglur vegna sparkvallar

Á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 6. desember síðastliðinn voru formlega samþykktar reglur vegna umgengi við sparkvöllinn sem staðsettur er við Dalvíkurskóla. Reglurnar taka til almennrar umgengi og umhirðu um sparkvöll...
Lesa fréttina Umgengnisreglur vegna sparkvallar

Lesið úr nýjum bókum

Lesið úr nýjum bóknum. Höfundar og fleiri lesa úr nýjum bókum á Kaffihúsinu Sogni Goðabraut 3, Dalvík, þriðjudagskvöldið 13. desember kl. 20:30. Verið velkomin. Bókasafnið á DalvíkBókasafn Ólafsfjarðar    
Lesa fréttina Lesið úr nýjum bókum

Bæjarstjórnarfundur 13. desember 2005

             DALVÍKURBYGGÐ                      135. fundur 66. fundur bæjarstjórnar &nb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 13. desember 2005
Geðorðin 10 í jólagjöf

Geðorðin 10 í jólagjöf

Dalvíkurbyggð og Lýðheilsustöðin hafa nú fært íbúum Dalvíkurbyggðar segulmottur með Geðorðunum 10 í jólagjöf. Um er að ræða 10 atriði sem einkenna þá sem búa við velgengi og leggja áherslu á að engin heilsa er án...
Lesa fréttina Geðorðin 10 í jólagjöf