Fréttir og tilkynningar

Hátíð í bæ

Hátíð í bæ

Þann 1. maí fagnar Sparisjóður Svarfdæla 120 ára afmæli. Í tilefni þessara tímamóta verður fjölbreytt dagskrá á Dalvík og í Hrísey. Heiðursgestur á hátíðinni verður hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Á dagskr
Lesa fréttina Hátíð í bæ
Nýr hvalaskoðunarbátur

Nýr hvalaskoðunarbátur

Nýr hvalaskoðunarbátur kom til Dalvíkur á dögunum. Hann tekur um 25 farþega og er meðal annars búinn neðansjávarmyndavél. Um er að ræða 20 tonna eikarbát sem hefur hlotið nafnið Snorri og ber einkennisstafina EA 317. Þegar ...
Lesa fréttina Nýr hvalaskoðunarbátur
Þróunarsjóður styrkir Yndislestur

Þróunarsjóður styrkir Yndislestur

Húsabakkaskóli hefur í vetur unnið með lestrarverkefni sem kallað hefur verið Yndislestur - bók er best vina. Þetta verkefni hefur verið gert sýnilegt með bókaskrímslinu sem við höfum reglulega birt fréttir af m.a. hér á heimas
Lesa fréttina Þróunarsjóður styrkir Yndislestur
Vel heppnað afmæliskaffi

Vel heppnað afmæliskaffi

Kaffiboð í tilefni 30 ára kaupstaðarafmælis Dalvíkur var haldið í Víkurröst laugardaginn 10. apríl sl. Rúmlega 400 gestir mættu og þáðu kaffi, kleinur og tertur. Björgunarsveitin á Dalvík útbjó þrautabraut fyrir börnin í Í...
Lesa fréttina Vel heppnað afmæliskaffi
Fyrsti húsbíllinn á tjaldsvæðinu

Fyrsti húsbíllinn á tjaldsvæðinu

Tjaldvæðið á Dalvík hefur venjulega opnað í júní og svo átti að vera í sumar. En þrátt fyrir það gistu fyrstu gestir ársins á tjaldsvæðinu síðastliðna nótt. Líklega eru þetta fyrstu gestirnir á Páskahátíðina sem nú ...
Lesa fréttina Fyrsti húsbíllinn á tjaldsvæðinu

Fólk , fjör og frumlegheit, - Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður

Dagskrá páska 2004 Miðvikudagur 7. apríl    * Böggvisstaðafjall Dalvík   Opið kl. 10-16   * Sundlaug Dalvíkur   Opið 06.15 - 20.00 - Sund - Líkamsrækt * Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar&n...
Lesa fréttina Fólk , fjör og frumlegheit, - Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður